Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 72

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 72
184 ÞJÓÐERNISST. í ÞÝZKUM BÓKM. EIMREIÐIN Svo einfalt geta þessir menn ort, svo Iátlaust og blátt áfram. Þessi látlausa ást á landinu og eigin jörð hefur mikil áhrif á landslagslýsingar í hinum stærri skáldverkum, t. d. hjá höf- undum sem Griese, Zerzer, Ponten, Schickele. Endurvakta ástin á landinu fær alla höfundana til að sýna manninn jarð- bundinn, en ekki rótlausan með hugann upp í skýjunum. Með þessari nýju tilfinningu fyrir náttúrunni vaknar á ný skilningur á mannlegu eðli. Það er ekki lengur gert sér far um að lýsa margþættum sálum á sem flóknastan hátt og veita hverri einusiu hreyfingu sálarinnar athygli, nú er athyglinni beint að manninum öllum og sambandi hans við náttúruna og þjóðina og að hlýðni hans við hin óumbreytanlegu náttúru- lögmál. Tökum t. d. skáldsöguna »Die richtige Mutter* eftir lians Franck úr öllum þeim fjölda, sem fjalla um þessi efni. Þessi fyrirsögn gefur ekki fyllilega yfirlit um efnið, heldur er miklu frekar krafa, því að ]ohn Nitze, barn veitingastúlku í Hamborg, á ekki sanna móður. Hún hefur fætt hann af sér og fengið hann í hendur gamalli konu, sem heldur til í af- skektu hreysi. Þannig verkar alt eins á barnið, sveitakonan fjörgamla, æfagamla hreysið og fórnfús ástin. Ríkisframfærsla, undir eftirliti konu einnar, sem aldrei hefur sjálf átt börn, en sér um hundrað börn fyrir hönd ríkisins, rífur ]ohn litla frá hinu einfalda lífi hjá gömlu konunni og verður völd að dauða hans. Þannig verður þessi skáldsaga Francks áköf ákæra, en þar að auki krafa um, að kveneðlið og móðureðlið fái að njóta sín. Andúð margra samtíðarmanna á hinni öfgafullu skipulagn- ingu og vélamenningu, og þrá þeirra eftir náttúrunni, lýsir sér í léttari formum í ýmsum íþróttabókum. Þetta getur farið út í öfgar eins og í hinni vinsælu sögu »Hell in Frauensee* eftir Vicky Baum, en opinberar aftur á móti réttan skiln- ing á náttúrunni hjá Luis Trenker, sem er einn hinn þekt- asti austurríski fjallgöngumaður, skíðamaður, kvikmyndaleik- ari og rithöfundur. Bækur hans, t. d. »Kameraden der Berge«, vildi ég að næði mikilli útbreiðslu einnig á íslandi. I þessu sambandi virðist það mjög einkennandi, að rithöfundur frá Suðurþýzkalandi, Paul Bauer að nafni, skyldi fá heiðurspen- ing úr gulli á ólympisku leikjunum í Los Angeles fyrir verk sitt »Kampf um den Himalaya*.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.