Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 75

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 75
eimreiðin Hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu á 19. öld. Eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalli. Dvalarsaga hreindýranna hér á landi er ekki löng. Þau voru fyrst flutt hingað til landsins 1771, frá Finnmörk. Til Samans ætla ég að rekja hana að nokkru, eftir þeim heim- ildum sem fyrir liggja. Það var Thodal amtmaður, sem fyrstur flutti hreindýr hing- að og hefur sjálfsagt gert það að undirlagi dönsku stjórnar- •nnar, því nokkru áður höfðu fimm sýslumenn hér á landi stungið upp á því við stjórnina að láta flytja hingað hreindýr, i'l þess að það yrði til gagns fyrir íbúa landsins. Thodal amtmaður lét flytja hingað 13 hreindýr. Tíu af þeim drápust á leiðinni, en þremur var slept í Rangárvallasýslu, og ijölgaði þeim þar furðu fljótt. Var nú vaknaður áhugi manna iyrir málinu, og var enn leitað til stjórnarinnar. Tók hún vel í wálið og bauð Fjeldsted amtmanni í Finnmörk að kaupa 25 hreindýr og senda þau til íslands. Samt varð ekkert úr þeim ^aupum. En norskur kaupmaður í Hammerfest, Buch að nafni, gaf 30 hreindýr í þessu augnamiði. Aðrar heimildir telja, að þessi hreindýr hafi verið 35 og gefin hingað af séra Ólafi Jósefssyni Hjört. Var séra Ólafur Eyfirðingur að upp- runa, en ólst upp í Noregi að nokkru, og varð prestur í Kantokeino í Finnmörk. Hafði hann mikinn áhuga fyrir því aö koma á hreindýrarækt hér landi, og skrifaði um málið góða r'tgerð, sem prentuð er í Riti Lærdómslista-félagsins (VIII. ar. bls. 77—105). Af þessum gjafahreindýrum séra Ólafs kom- ust ekki nema 23 lifandi til íslands, og var þeim slept í land ■ Hafnarfirði 1776. Tóku þau sér stöðu á Reykjanesfjallgarð- >uum, og fjölgaði þeim ört, svo nokkrum árum seinna sáust tar stórir flokkar af hreindýrum. Sumarið 1783 voru enn- send nokkur hreindýr til íslands og þeim slept upp á Vaðla- heiði austan við Eyjafjörð. Árið 1790 var talið, að þar mundu hreindýrin vera orðin um 3—400 að tölu, og er það mikil Hölgun á ekki fleiri árum. Árið 1787 gaf Finni nokkur, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.