Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 77

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 77
EIMREIÐIN HREINDÝRAVEIÐAR 189 öllum leyft að veiða hreindýr á íslandi, þó ekki yngri en ársgömul. En þessi undantekning var afnumin með tilskipun 1849 um veiði á íslandi, því þar er leyft »að veiða og elta hreina hvar sem er«. Voru nú hreindýraveiðar stundaðar af miklum áhuga, og voru víða mjög arðsamar. Þannig vorn 100 hreindýr drepin á Sléttu veturinn 1852—53, og sama veturinn voru 50 dýr unnin í Mývatnssveit. Voru þau skotin í hvert sinn, sem þau nálguðust bygðir og á hvaða tíma árs sem var. Sumir fóru á sumrin í lengri veiðiferðir upp til heiða og drápu hvert dýr, sem þeir náðu. Leið nú ekki á löngu að hreindýrum fækkaði mjög, því auk veiðanna hafa þau fallið í hörðum vetrurn. Þegar kom nokkuð fram yfir miðja 19. öld voru t»au víða horfin af þeim svæðum, þar sem þau höfðu áður verið mjög mörg. Þóttust menn vita, að þeim myndi með öllu ntrýmt, ef þessu héldi áfram. Voru þau því með lögum 1882 friðuð frá 1. janúar til 1. ágúst ár hvert. Var þetta mikið 1*1 bóta, en samt fækkaði þeim enn, svo að helzt leit út fyrir að þau mundu með öllu hverfa. En til þess að koma í veg lyrir það, voru hreindýrin alfriðuð 1. janúar 1902, og hafa t»au verið það síðan. Um aldamótin 1900 mun svo hafa verið komið, að ekki voru eftir nema fáein dýr á þremur stöðum á landinu: Á Reykjanesfjallgarðinum, á Reykjaheiði hér í Þingeyjarsýslu og á heiðum í Múlasýslum — og þar munu þau hafa verið flest. Á þeim 30 árum síðan þau voru alfriðuð hefur þeim fjölgað allmikið, bæði fyrir sunnan, á Reykjanesi, og hér í Þingeyjar- sýslu, en þó einkanlega á öræfunum í Múlasýslum. Hafa þau sést þar í stór-hópum seinustu árin. Ómögulegt er að gizka á hvað þau séu mörg nú á landinu, á þessum þremur stöð- u*t*, sem nú hafa verið nefndir. En líklega munu þau samt skifta hundruðum. Er ekki að efa það, að þau þurfa enn að vera alfriðuð langan tíma — líklega fram um 1950 — svo beim geti fjölgað aftur, og jafnframt þyrftu þau að breiðast meira út, eða taka sér bólfestu víðar á landinu. Víða eru 9óð skilyrði fyrir þau, t. d. á hinum víðáttumiklu heiðalönd- **m norðan við Langjökul og Hofsjökul. En þar hafa hrein- dýr aldrei verið. I eðli sínu munu hreindýrin vera hagspök
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.