Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 78

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 78
190 HREINDÝRAVEIÐAR EIMREIÐIN og nokkuð slaðbundin, nema þegar að þeim sverfur í harð- indum. Þó fara þau vítt yfir, en munu þó jafnan leita á gaml- ar stöðvar aftur. Ef hreindýrum fjölgaði aftur og yrðu jafn algeng og þau voru hér á fyrri hluta 19. aldar, gæti það orðið til mikilla hagsbóta fyrir fjölda manna, því kjöt og skinn dýranna er mikils virði, en kostnaður við veiðina þyrfti að jafnaði ekki að vera mikill. Nú skal að nokkru reynt að lýsa hreindýraveiðum eins og þær voru stundaðar hér í sýslu. Annars er erfitt að fá góðar og nákvæmar frásagnir um veiðarnar, því nú hittast varla nokkrir menn, sem hafa tekið virkan þátt í þeim, og verður því að nokkru að byggja á munnmælum. Þó lifa enn ein- stöku menn, sem stunduðu hreindýraveiðar á seinasta þriðj- ungi aldarinnar, eða frá 1870 — 1900. Aðallega mátti skifta Þingeyjarsýslu í þrjú veiðisvæði: 1. Heiðarnar upp af lág- lendi Þistilfjarðar og Axarfjarðar, vestur að ]ökulsá á Fjöll- um, 2. Reykjaheiði og Mývatnsöræfi og 3. Vaðlaheiði ásamt smádölum þeim, sem fram ganga af Fnjóskadal. Voru þá ekki hreindýraveiðarnar stundaðar nema í þeim sveitum, sem lágu að beztu veiðisvæðunum. Þó kom það fyrir, ekki sízt í hörðum vetrum, að hreindýr komu niður í fleiri sveitir en þær, sem lágu næst heiðunum. Voru þau þá drepin miskunnar- laust og fórust stundum í ám og öðrum torfærum. Eins og gefur að skilja voru veiðarnar aðallega stundaðar af Þingeyingum sjálfum. En þó kom það fyrir að þær voru iðkaðar af öðrum, jafnvel erlendum mönnum. Þannig dvaldi hér í sýslunni um skeið enskur maður, Lock að nafni, og var almennt kallaður hreindýra-Lock. Mun það hafa verið gert að nefna hann því nafni til aðgreiningar frá öðrum manni með sama nafni, sem hér dvaldi við brennisteinstekju, og var kallaður brennisteins-Lock. Hreindýra-Lock þessi stund- aði hreindýraveiðar hér um tíma og drap mikið af þeim. Mun hann fyrstur manna hafa notað rifla til að skjóta með. En eftir það fengu nokkrir menn sér rifla, og þóttu þeir miklu betri en gömlu framhlæðurnar, sem fyrst voru notaðar. Meira mun Lock hafa stundað veiðarnar sér til gamans en til fjárgróða. Aðferðirnar við hreindýraveiðarnar voru aðallega með tvennu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.