Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 81

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 81
EIMREIÐIN HREINDÝRAVEIDAR 193 hermannabyssur, framhlæðar, steyptu menn sjálfir kúlurnar í tær. Gerðu sumir sér kúlumót, svo hægt var að steypa margar í einu. Aðrir létu sér nægja að tálga kúlurnar í höndum sér úr blýstöngum, sem fengust í verzlunum. Naum- ast var talið gerlegt að nota haglaskot. Til þess að það dygði, burfti að komast mjög nærri dýrunum, því þau eru talin mjög skothörð. Var það mál sumra veiðimanna, að helst þyrfti að hlaða byssuna með svo miklu púðri, að byssan slæi skot- ^anninn um koll um leið og skotið reið af. Þegar byssurnar komu til notkunar við veiðarnar, urðu þær ^úklu meiri, eins og eðlilegt var, því þótt ýmsir erfiðleikar íylgdu veiðunum, urðu menn samt miklu fengsælli með byss- unum. Mest voru dýrin drepin á haustin og framan af vetri. Eu þó mun það hafa átt sér stað að þau væru drepin á öll- Utn tímum árs. Oftast munu það hafa verið tveir eða fleiri veiðimenn, sem slógu sér saman til veiðiferðar. En hitt kom hka oft fyrir, að aðeins fór einn í veiðileiðangur. Stundum höfðu þeir tjald með sér, ef um lengri veiðiför var að ræða, þá að þeir héldu til í leitarmannakofum, sem stóðu og standa enn hér og þar um afrétti Þingeyinga. Talið var að það þyrfti mikla aðgæzlu, nákvæmni og forsjálni til að veiða hreindýr. Eru þau afarstygg og vör um sig, og mun það tíð- ast að eitt standi á verði, þegar hin sofa eða hvíla sig, og 9era aðvart, ef einhver hætta nálgast. Þefnæm eru þau með afbrigöum og finna lykt af mönnum í mikilli fjarlægð. Þurfti skotmaður jafnan að gæta þess að læðast að hópnum móti 9°lu, sVo að golan bæri ekki mannaþefinn til dýranna. Væru tleiri en einn við veiðarnar, skiftu þeir með sér verkum. Lagðist annar þeirra í leyni, en hinn stygði dýrin þannig, að þau hlypu í áttina til þess, sem í leynum lá. Venjulega tókst honum þá að skjóta eitt eða fleiri dýr um leið og hópurinn þaut fram hjá honum. Stóðu þessar veiðiferðir oft yfir í fleiri ^d9a. Að lokinni veiðiför var veiðifengurinn fluttur til bygða a hestum og skift milli þeirra, sem þátt höfðu tekið í förinni. ^lög voru menn misjafnlega fengsælir í þessum ferðum. eiddu sumir mjög vel, jafnvel svo tugum dýra skifti, en aðrir aðeins örfá dýr. Var með þessa veiði, eins og alla aðra Veiði, menn voru misjafnlega veiðisælir, og fór það eftir 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.