Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 82

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 82
194 HREINDVRAVEIÐAR EIMREIÐIN áhuga og snarræði veiðimannanna hve mikið hver bar frá borði. Fyrir kom það, að menn gátu veitt hópa af hreindýrum á einfaldan hátt og fyrirhafnarlítið. Sagt er að bóndi einn, sem bjó í Byrgi í Kelduhverfi, hafi drepið í einu 19 dýr með því að fæla þau suður af eyjunni í Asbyrgi. Hún er hömrum girt á þrjá vegu. Gengu dýrin upp á eyjuna að norðanverðu, og fór bóndi á eftir þeim með hunda og elti þau suður eyna og suður af eyjarhorninu, en þau fórust þar öll. A öðrum bæ í Kelduhverfi, er heitir Undirveggur, bar það við einn vetur, að hreindýrahópur, sem í voru 30—40 dýr, kom heim undir bæ. Hleypur þá hundur að hópnum og eltir hann um stund, þar til hreindýrin komu að djúpri gjá. Steyptu þau sér öll nið- ur í gjána og létu þar líf sitt. Voru þau síðan dregin upp úr gjánni og notfærð. Eitt sinn að vetrarlagi sáust nokkur hreindýr í Aðaldalshraunum. En annars var það mjög sjaldan að dýr sæjust þar, því hraunin eru í miðri bygð. Stygðust þau undan hundi hjá manni, sem var að smala fé sínu, stukku austur úr hrauninu og stefndu upp á Hvammsheiði. En skömmu seinna fundust þau öll dauð í Laxá. Hún rennur milli hraunsins og heiðarinnar, var nýrekið í ána og höfðu þau fezt í krapinu og drepist. Voru þau dregin upp úr ánni og hirt. Þegar veiðimenn komu heim með veiði sína, var fyrst hirt um kjötið. Var það saltað eða reykt og þótti geymast mjög vel. Heldur þótti það þurt og fitulaust að mestu. Safnast fit- an á hreindýrunum í fituhellu eða fituklump ofan á malirnar, en er ekki innan um kjötið. Verði dýrin mögur, hverfur þessi fituhella með öllu. Annars þótti kjötið ljúffeng fæða og helst líkt fuglakjöti. Kjöt af fullorðnum dýrum mun venjulega hafa verið 45—55 kg., og af gömlum feitum graðdýrum alt að því 75 — 85 kg., eða jafnvel meira. Skinnið af hreindýrum er heldur þunt og haldlítið til skógerðar, en var þó notað til þess og eins sem eltiskinn í skóbryddingar og þvengjaskinn- Annars mun þá ekki hafa verið brýn þörf á að nota það til skógerðar vegna þess, að þá voru sauðskinn alment nóg tiL og þau voru talin miklu betri til þeirra hluta. En hreinfeld- irnir voru notaðir til margra annara hluta, og voru skinnin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.