Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.04.1933, Blaðsíða 83
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR 195 þá ekki rökuð, heldur notuð með hárinu á. Stundum voru saumaðar úr þeim hempur eða treyjur. Þaðan mun vera komið nafnið hreinbjálfi. Oft voru hreindýrafeldirnir notaðir yfir rúm í staðinn fyrir brekán, og þóttu þeir hlýir að hafa yfir sér í vetrarhörkunum. Eins voru þeir notaðir ofan á stóla og hnakk- sæti til mýktar, jafnvel í hlífar á reiðinga o. fl. Líka kom það fyrir að hjástöðumenn, þegar þeir stóðu yfir beitarfé, og veiðimenn, þegar þeir stóðu við dorg á Mývatni á vetrum, hefðu hreindýrafeldi á baki sér til skjóls fyrir kulda. Um eitt skeið voru hreindýrafeldir útflutningsvara, en ekki hef ég 9etað fengið upplýsingar um það, hvað mikið hefur fengist fyrir þá. Þá komum við að hornunum af hreindýrunum. Voru þau hirt eins og alt annað. Á tímabili voru þau verzlunarvara. í skrifuðum endurminningum gamallar konu hér í sýslu getur hún þess, að þegar hún hefði verið á grasafjalli á yngri ár- um, hafi grasafólkið fundið töluvert af hreindýrahornum. Voru t>au seld í kaupstaðinn, fékst 1—2 skildingar fyrir pundið, og átti grasafólkið þá peninga. En þó svo væri að þau væru flutt út um eitt skeið, munu þau aðallega hafa verið notuð til að smíða úr þeim ýmsa hluti til heimilisþarfa. Stundum v°ru þau fest í heilu lagi ofan á staura og notuð til þess að breiða á þau þvott, og þótti það mjög gott. Ennfremur voru sniíðaðar úr þeim uglur, sem notaðar voru til að hengja á reipi, beizli o. fl. Voru uglur þessar settar á stoðir í bæjar- ^Yrum, skemmum og á bæjarþil. Mun einstaka hreindýrs- hornugla vera til enn. Þá voru smíðaðir úr hornunum klif- beraklakkar, handföng á heykróka og á göngustafi. Stundum v°ru rendir úr hornunum húnar og þeir settir á endann á broddstöfum til prýðis og til þess að hönd göngumannsins rynni síður upp af stafsendanum. Líka voru smíðaðir úr hornunum Vmsir smáhlutir, t. d. hagldir, hrífusköft, tóbaksdósir, nálhús °2 »pinnar«. Er það smáhlutur, sem konur nota við sauma. Að lokinni þessari lýsingu af hreindýraveiðum hér í sýslu, ®tla ég að setja hér nokkrar veiðisögur, sem ég hef heyrt eftir góðum heimildum, og munu vera sannar. Gefa þær nokkra mynd af þeim erfiðleikum og æfintýrum, sem fylgdu hfeindýraveiðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.