Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Page 89

Eimreiðin - 01.04.1933, Page 89
EIMREIÐIN Ferð í Hallormsstaðaskóg. A seinni árum hafa ferðalög um bygðir landsins og óbygðir farið mjög í vöxt. Til þess liggja ýmsar ástæður, en þessar ^eigamestar: Bættar samgöngur á landi, bílvegir, þar sem áð- ur voru lélegar götur eða troðningar, brýr, þar sem áður voru torfærur eða ófærur, betri útbúnaður í ferðalög en áður bektist, vaknandi áhugi fyrir því að kynnast landinu með eigin augum, fleiri frístundir, einkum í kaupstöðum, og vaxandi uieðvitund almennings um það, að landið eigi yfir að ráða fjölbreyttari, stórfenglegri og máttugri fegurð en flest önnur lönd, og sé því útþránni enn betur fullnægt í faðmi íslenzkrar uáttúru en þótt komist sé út fyrir pollinn, með ærnum kostn- aði, til þess að sökkva sér um stund í hringiðu stórborgalífs- 'us eða þeysa fram og aftur milli nokkurra höfuðbóla Evrópu. Að vísu er það enn svo, að langflest þessara ferðalaga um íandið eru bundin við vissan hluta þess, suðvesturhéröðin og öræfin, sem að þeim liggja. Stafar það að nokkru leyti af því, að það eru höfuðstaðarbúar í sumarleyfi og svo erlendir ^erðamenn, er til Reykjavíkur koma flestir, en með stutta viðdvöl, sem ferðast — og þá helzt um nærliggjandi héruð — °9 þó fremur af því, að samgöngur eru beztar á þessu svæði. Eu það er fjarri því, að sá maður þekki landið til hlítar, sem uðeins hefur farið um Suðurlandsundirlendið eða Borgarfjörð, t>ó að mikið sé um fegurð á báðum þessum svæðum. Það er annar svipur yfir sunnlenzkri náttúru en vestfirzkri, norð- fenzkri eða austfirzkri. Ferðafélag íslands hefur, þótt ungt leyst af hendi þarft verk með útgáfu árbókar sinnar, en arbók þessi hefur nú komið út í 5 ár og flutt mikla fræðslu uui landið, þó aðeins enn sem komið er um Suður- og Vest- urland og öræfin þar í grend, en aðeins fátt eða ekkert frá yestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum. Verður vafalaust ur þessu bætt smám saman. Það er öðru nær en t. d. norð- austur- og austurhálendið sé kunnugt orðið landsmönnum. Þá uiá telja á fingrum sér, sem kannað hafa Ódáðahraun eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.