Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 97

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 97
eimreiðin FERÐ í HALLORMSSTAÐASKÓG 209 1905. Eftir því sem Guttormur skógarvörður Pálsson skýrir írá í 25 ára minningarriti sínu um skóginn, sem út kom 1931, eru elstu trén í skóginum um og yfir 100 ára gömul. Hefur skóginum verið skift eftir aldri í þrjá flokka: Þessi gömlu fré, miðaldra skóg, 40—70 ára, og nýræktarskóg eða ung- viði 15—25 ára, en í síðasta flokki er sá skógur, sem vaxið hefur upp á þeim svæðum, er skóglaus voru árið 1905, þeg- ar friðun hófst. Skógurinn er víða 6 til 9 metrar á hæð, og hæstu trén munu vera um 10 metrar. Miðaldra skógurinn er víða orðinn alt að því jafnhár og gamli skógurinn og sum- staðar hærri, og nýræktarskógurinn vex það örara en eldri shógur, að hæðarmunur á miðaldra skóginum og ungviðinu er ekki ýkja mikill. Eins og í öðrum skógi hér á landi er það birkið, sem er langútbreiddast, en reynir og víðir aðeins é stöku stað. Græðireitur var undirbúinn í skóginum á árun- um 1903^-1904 og þar aldar upp plöntur af erlendum trjá- legundum. Eru sum þessi tré nú orðin allstórvaxin. Þarna er skógarfura og hvítgreni, lævirkjatré og barrfellir, fjallfura, hláfura og einhverjar fleiri erlendar trjátegundir. Hæsta tréð af erlendum trjám þarna er skógarfura, sem er orðin nálega 4 metrar á hæð. Utan um græðireitinn er skjólband Ur birkiskógi, og eru trén 18—22 fet á hæð. Græðireit- urinn er í þeim hluta skógarins, sem nefnist Mörkin, og er hún friðuð fyrir öllum gripum. Skógarvörður hefur sjálfur lýst henni þannig í minningarritinu: »Þar er þroskameiri Srávíðir en nokkursstaðar annarsstaðar á landinu — —. Gras er með afbrigðum mikið, þar sem skógurinn er ekki ^njög þéttur. Lágskógurinn, sem var þá er girt var, er orðinn lafnhár gömlu trjánum. Þarna er friður og einkennileg og taðandi kyrð yfir náttúrunni. Fuglarnir una sér vel, og alt ber v°tt um gróðursæld og vöxt þann, er einungis þróast í skjóli triðarins«. Hallormsstaðaskógi er öllum skift í 8 svæði eða skógarreita, og er hver reitur afmarkaður af lækjum og gilj- Utu- Reitarnir eru þessir: 1. Ljósárkinn, 2. Vörðuhraun, 3. ^tlavík, 4. Mörkin, Lambahóll og Hádegisfjall, 5. Hólar, 6. Flatiskógur, 7. Lýsishóll og 8. Partur. Skógurinn báðu megin v'ð þjóðveginn meðfram fljótinu hefur jafnan verið nefndur Qatnaskógur, og er svo enn. Gatnaskógur og Mörkin eru 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.