Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 103

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 103
eimreiðin UPPRISA 215 láinar liggja í láginni — »Guði sé lof og dýrð fyrir þenna s>nn dásamlega velgerning*. En svo kom bannið til sögunnar. Þó að sú löggjöf næði eigi til Ægis eða dætra hans, í orði kveðnu, brá svo undar- lega við, að sjórinn sjálfur hætti að kasta vínflöskum á Hring- versfjörur, eftir að bannlögin gengu í gildi. En galtómum flöskum snaraði hann á land sífelt, hlutaðeigendum til upp- ertingar og sárrar gremju. Rekagöngu-karlarnir urðu stund- utn svo reiðir þess háttar fundum, að þeir börðu saman tveim flöskum og brutu þær, með bölvan og formælingum. En þó að svona gengi, að sú gamla »guðsblessun« fengist ekki, hélzt við forna venjan sú, að hver bóndi keptist við annan að fara rekann fyrir allar aldir. Það gat þó viljað til, að eitthvað fémætt kæmi á fjöruna, alténd fugl, sem hafði á Ser dúnhnoðra, eða kassi, sem hafa mátti undir sokkaplögg. Þannig liðu árin. Einn dagur leysti annan af hólmi. Og ein nótt ýtti annari út í ginnungagapið, þar sem óskapnaðurinn r'kir og engin stundaklukka skiftir tímanum í eyktir. En tíma- skiftin eru athuguð innanbæjar í Mikla-teigi. Þar búa hjónin ^orfi og Birna. Húsfreyjan veit hvað í vændum er, innan- bæjar, þegar daginn styttir og sólin lækkar á lofti. þá setur Torfa bónda hljóðan og að honum sækir örvílnun, Syo að honum fellur allur ketill í eld. Þó er hann megandi maður. Hann er tveggja manna maki til verka meðan sumar- sólin er hátt á lofti og leikur þá við hvern sinn fingur. En konum deprast glaðværðin, þegar haustar. Veðráttan spilar á faugar Torfa eins og töframaður á hljóðfæri. Torfi óttast ónýting heyja, þegar sumri hallar og veðráttan er grálynd. ^ann skelfist á haustin harðan vetur, þegar fyrstu snjóar m>nna menn og skepnur á heiti landsins. Þegar þessi saga Serðist, var útsvörum jafnað niður um veturnætur. Fór þá saman versnandi veðurátt og nýjar álögur. Þá var sem reið- arþruma kæmi yfir Torfa. Hann barði sér á brjóst og hann varð svo óðamála að honum svelgdist á: *Hvar ætli þetta lendi! öll þessi ósköp — þinggjald, prests- SÍald, útsvar, ofan á alt annað, úttekt, eins og Birna lætur í búðinni, og svo borgun handa kaupafólki. Alt legst á eitt að eVðileggja mig, presturinn, sveitarstjórnin, kaupmaðurinn, lands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.