Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 117

Eimreiðin - 01.04.1933, Síða 117
eimreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 229 vegar trassaði ég starf mitt á skrifstofunni. Ég setti oft og einatt villur í það, sem ég var að skrifa. Suma dagana var é9 svo skjálfhentur, að ég gat ekki skrifað. Félagar mínir °9 yfirmenn álitu mig vera eyðilagðan, úrkynjaðan, sljóvan °9 svívirðilegan mann. Ég fékk áminningu tvisvar eða þrisvar, t>ví næst var hætt að láta mig vinna störf mín, og að lokum var ég rekinn í burtu, í nafni hins svívirta siðgæðis. Alt til bessa hafði ég að minsta kosti haft sama gildi og laun mín. En frá þessum degi varð ég ekki einu sinni eins mikils virði °9 drusla eða hýði, sem fleygt er á götuna. Ekkert getur gefið yður hugmynd um, með hvílíkri grimd og ákefð kona mín og tengdamóðir kvöldu mig. Samt sem áður höfðu þær tekið frá mér þessa fáu þúsund franka, sem ég átti eftir, og íulltrúinn hafði sett upp verzlun með kniplinga og annað smávegis á minn kostnað. Á þessari litlu verzlun lifði fjöl- sWldan samt sem áður. Það var litið á mig sem andstyggi- legan niðursetning, og mér var skipað á sama bekk og Batt- ista. Nú varð það mitt hlutskifti að koma að lokuðum dyr- Uln heima á nóttunni og líða hungur. Jeg tók hvaða starfi sem var, hversu þreytandi, auðvirðilegt og svívirðilegt sem það var. Jeg hamaðist frá morgni til kvölds, til þess að ná i einn eyri. Ég hreinritaði bréf, ég -var vikapiltur, aðstoðar- tt'aður hjá umferðaleikurum, sem sýndu óperettur, þjónn á skrifstofu hjá dagblaði, þjónn í hjónabandsverzlun. Ég gerði alt, sem mér bauðst af tilviljun, umgekst allskonar lýð, upp- skar allskonar háð og beygði bakið undir hvaða ok sem var. Segið þér mér nú, hvort ég hafi ekki verðskuldað ofur- Htla hvíld, hvort ég hafi ekki verðskuldað að gleyma öllu stundarkorn eftir að hafa unnið slíkt erfiði, daga og vikur, sem aldrei ætluðu að líða. Ég fór að heiman á kvöldin, þegar ég gat því við komið, jafnskjótt og Ciro var sofnaður. ^attista beið mín á götunni, og við fórum til þess að drekka saman í einhverri kránni. Hvíld? Gleymska? Hefur nokkur nokkru sinni skilið meininguna í orðatiltækinu: »Drekkja sorg sinni í víni?< Æ, herra, ef ég hef drukkið, þá er það af því að ég hef altaf fundið, að þessi óslökkvandi þorsti hefur togað upp f mér. En vínið hefur aldrei veitt mér augnabliks- gleði. Við settumst hvor á móti öðrum. Við höfðum enga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.