Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 125

Eimreiðin - 01.04.1933, Qupperneq 125
eimreiðin HLÍN. Ársrit sambands norðlenzkra kvenna. 16. árg. Akureyri 1932. Það kemur sjálfsagt mörgum vel á þessum tímum að fá góða bók Sefins, en það kalla ég að bók þessi sé, þó seld sé hún á 1 kr. Hún er 143 þéttprentaðar blaðsíður í stóru broti, auk heillar arkar af mynd- um og eins heftis af Vefnaðarbók eftir frú Sigrúnu P. Blöndal, sem lítur út fyrir að verða gagnlegt og gott rit. Væri óskandi, að allir ritstjór- ar leystu verk sitt svo vel af hendi sem frk. Halldóra Bjarnadóttir. Efniö í þessum árgangi er svo margbreytt, eins og vant er, að hér uerður aðeins drepið á fátt eitt, en meginið af því er um heimilisiðnað, fatnað og matreiðslu. Auk þess er þar haldið á lofti minningu nokkurra Wætiskvenna, eins og maklegt er. — Mér finst „H!ín“ frábrugðin flestu sem ég les. Það er blátt áfram eins og það andi einhverri hlýju og kven- leSri umhyggju frá flestu, sem þar stendur, í mótsetningu til þess kulda- n*ðings, sem oft stendur af því, sem við karlmennirnir setjum á pappírinn. Hr. Helgi Tómasson skrifar um þreytu og hvild, ræðir aðallega um Það hversu sé bezt að hvílast til þess að afþreytast sem fyrst, en lítt um Eve lengi skuli hvílast eða hve oft. Vinnuvísindin hafa gefið miklar upp- •ýsingar um þetta og ákveðið hve oft skuli hvíla og hve lengi við alls- konar störf, til þess að geta afkastað sem mestu. Vfirleitt reynist hvíldar- 'aust erfiði illa. Það borgar sig sjálfsagt vel að „leggja sig“ nokkra stund el|ir miðdegismat, en vel má vera að gott væri að hvíla oftar, þó ekki væri nema stutta stund. Við sum störf hefur það reynst bezt að hvíla nokkrar mínútur á hverri klukkustund. Frú Sigrún P. Blöndal skrifar um austfirzkar krossvefnaðarábreiður, og ritstj. bætir ýmsum upplýsingum við. ^Yndir fylgja af slíkum ábreiðum, og er ein þeirra Ijómandi falleg. — Ritstj. sÞrifar um íslenzkan glitvefnað og flos. Eins og kunnugt er, var gamla Eosið bæði Ijómandi fallegt og óslítandi. — Matthildur Halldórsdóttir í Garði ' Aðaldal skrifar um íslenzka jurtaliti. Ég hef oft séð um þá getið, en aldrei Halt mér í hug að þeir væru eins fallegir og sjá mátti nýlega í búðarglugga Eór í bænum. Var þar sýnt íslenzkt band með 42 litum frá M. H., og er hver °ðrum fallegri. — Ritstj. skrifar alllanga grein um íslenzkt sjálfstæðismál. ftvetur hún menn til þess að nota betur innlend efni en gert hefur verið, b*ði ullina, skinnin o. fl. Er þar meðal annars bent á, að gera mætti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.