Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1933, Side 128

Eimreiðin - 01.04.1933, Side 128
240 RITSJÁ EIMREIÐIN son höfund hennar. í formálanum fyrir útgáfu Jóns rektors Þorkelssonar að Egils sögu (1856) er þess getið til, að Einar prestur Skúlason sé höfundurinn. Sigurður Nordal hallast mjög að þeirri skoðun, að Snorri Sturluson hafi skráð Egils sögu. Ásfæður hans fyrir þeirri skoðun eru þó flestar aðrar en ástæður Olsens, og er um alt þetta mál ritað ítar- lega og fróðlega í 6. kafla formálans. Að sjálfsögðu er það tæplega á annara færi en sérfræðinga í nor- rænum efnum að fella úrslitadóma um hve vel hefur tekist hið vísinda- lega starf við útgáfu þessarar bókar. En svo mun flestum finnast sem útgáfa þessi sé aðgengilegri en nokkur önnur, fyrst og fremst fyrir skýr- ingarnar, sem henni fylgja bæði í formálanum og neðanmáls. Um neðan- málsskýringarnar er það að segja, að þær gera Iestur sögunnar miklu ánægjulegri en ella hefði orðið, ef skýringarnar hefðu verið aftan við söguna. Einkum á þetta við um vísnaskýringarnar, enda eru vísurnár og kvæöin torskildasta efni Eglu, eins og flestra annara fornrita vorra, enda oftast elsta efnið. Aðeins skortir það á um skýringarnar, að kvæðin eru ekki endursögð neðanmáls eins og lausavísurnar, heldur aðeins skýrð einstök orð og orðasambönd. Þótt nútíma-Islendingurinn skilji hjálpar* laust óbundið mál fornritanna, þá á hið sama tæpast við um bundna málið. Þar mun ekki aðeins þörf skýringa heldur oft beinlínis þýðinga- Nokkrar myndir fylgja útgáfunni, svo og kort og uppdættir, sem alt hjálpast að til þess að lesandinn lifi sig inn í efnið og geti fylgt við- burðum sögunnar í smáu sem stóru. Myndirnar eru eftir Ijósmyndum, en engar tilraunir gerðar til hugsmíða út af efni sögunnar. Sjálfsagt hefðu ýmsir kosið að sjá eitthvað slíkt, t. d. mynd af Agli eins og málarar vorir og teiknarar hefðu treyst sér til að gera hana bezta. En Egill er svo hrikaleg persóna og eigindir hans, illar og góðar, svo sterkar, að ekki er allra meðfæri. En þarna er verkefni við að glíma fyrir Iandsins ungu listamenn. Fornritaútgáfan nýja er gleðilegur vottur nýrrar vakningar í þjóðlíf|nU’ viðurkenning þess að þar sé að leita drýgstrar uppsprettu til að ausa af þar sem eru fornbókmentir vorar og saga. Vér höfum ekki ætíð kunna að meta þann auð, sem vér eigum þar. Aðrar þjóðir hafa sfundum kunnað það betur. Vér ættum þó að muna að þessi uppspretta er auð ugust þeirra, sem germönsk menning sækir kraft sinn í, og að PesS' menning er enn í dag traust og óbilandi. Því má heldur ekki gleyma, 3 hvergi á íslenzk tunga öruggari vörn gegn erlendum áhrifum, sem auknar samgöngur og sívaxandi aðstreymi útlendinga skapar, en þá sem fe's* 1 lestri fornritanna. Sá lestur á að aukast, og það má hiklaust fulWr a að útkoma Egils sögu eigi sinn þátt í að svo verði. Þegar þess er sV° gætt, að hvert nýtt bindið af öðru bætist við í fornritaútgáfunni, vonan ^1 ekki með mjög Iöngu miilibili, þá er það ekki ofmælt þótt sagt sé, 3 fornritaútgáfan geti flýtt fyrir viðreisn þjóðarinnar og aukið manna æskulýðsíns í landinu. Sv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.