Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Page 28

Eimreiðin - 01.07.1933, Page 28
252 VIÐ ÞjÓÐVEGINN eimreiðiN tvær risaflugvélar, sem eiga að geta flutt 50 farþega hvor, auk pósts. Þessar vélar verða ef til vill í förum milli Norður- og Suður-Ameríku, en þær eru einnig smíðaðar með þa& fyrir augum, að þær megi nota til farþegaflugs milli Norður- Ameríku og Evrópu, en um þrjár leiðir er að þrjárirnar ve^'a m'^' þessara heimshluta: 1) Beinu leiðina um Nýfundnaland og Irland, en á leið þessari er yfir óslitið haf að fara vegalengd, sem nem- ur um 2900 kílómetrum. 2) Suðurleiðina um Azoreyjar og Portúgal. Hún hefur það til síns ágætis, að á henni er veðrátta að jafnaði betri en norðar, en þá ókosti, að hún er bæði löng, þar sem lengsti áfanginn yfir haf er rúmir 2400 km., og svo er höfn- in á Azoreyjum ekki góð fyrir flugvélar. Balbo misti þar eina véla sinna í sumar vegna þess, hve vont er að lenda á höfn- inni, að því er hann sjálfur sagði. 3) Norðurleiðina um Grænland, Island og Færeyjar. FluS' skilyrðin á þessari leið hafa nú verið allvel rannsökuð. Rann- sóknarleiðangurinn brezki undir stjórn H. G. Watkins (en Wat- kins fórst í Grænlandi í fyrrasumar) kannaði flugskilyrðin 1 Grænlandi allnákvæmlega. Lindbergh hefur nú aftur kannað þau í sumar, meðal annars flogið tvisvar yfir Grænlandsjökul- Kosturinn við norðurleiðina er fyrst og fremst sá, að vegalengd' in sem fljúga verður yfir haf, er hvergi meiri en 1000 km. Fra Skotlandi til Færeyja eru ekki nema um 500 km., þaðan til Reykjavíkur um 800 km. Beinasta leiðin héðan til Ameríku er að fljúga til Labrador, og þá leið valdi Balbo í sumar. Það eru rúml. 2400 km. En bæði er sú leið álitin of löng fyrir farþega- flug og einnig hættuleg vegna tíðra þokubakka við Labrador. Frá Islandi til Grænlands er aftur á móti mjög stuttur áfangÞ og frá Grænlandi er hægt að fara í mjög stuttum áfönguiu yfir hafið, t. d. fyrst til Baffinslands, þá meðfram vesturströnd Hudsonsflóans til Churchill og þaðan til Winnipeg. Það er talið að ferðin frá London til Winnipeg þessa leið muni taka þrjá daga. Aðalerfiðleikarnir á leiðinni er flugið yfir Grænlandsjökul, en sú vegalengd er um 750 km. En Wat- kins og menn hans komust að þeirri niðurstöðu, að leið" ina yfir jökulinn mætti gera örugga flesta mánuði ársins. Að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.