Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 28
EIMREIÐIN Norska leikkonan Gerd Grieg. Frelsisþráin, listgáfan og löngunin til göfugra dáða, eru skyld fyrirbrigði. Þau má stundum greina samtímis í lífi sömu ætta, mann fram af manni. Svo er um ætt norsku leikkonunnar Gerd Grieg Egede-Nissen, sem nú í tvö skipti hefur heim- sótt ísland til þess að hregða ljóma yfir leiksvið höfuðborg- arinnar. í fyrra skiptið með snilldarlegum leik sínum í sjón- leik Ibsens, Hedda Gabler. í siðara skiptið með leikstjój-n sinni á öðrum sjónleik eftir samii höfund, Veizlunni á Sól- haugum, sem Norræná félagið hér hafði forgöngu um, að sýndur hefur verið á leiksviði Reykjavíkur á þessu vori. Fyrir rúinum 200 árum gei'ðist einn af ættfeðruin fni Grieg í föðurætl sóknarprestur í Vaagen, einni af Lofoteneyjunum, þá nýlega orðinn kandídat í guðfi'æði. En hann hafði ekki lengi geng't því starfi, þegar greip hann áköf þrá til að fara til Grænlands og boða þar trú. Svo fór, að honum héldu' engin bönd heima i Noregi, og 3. júli 1721 sté hann fæti á land á vesturströnd Gramlands og gerðist þar kristniboði og leiðtogi Gi-ænlendinga um margra ára skeið. Þessi maður var Hans Paulsen Egede, hinn ágæti „postuli Gi'a’nlands“, sem svo hefur verið nefndur með réttu, en nafn hans munu flestii" íslend- ingar þekkja og fórnarstarf hans á Gi'ænlandi einnig að ein— hveiju leyti. í honum og sonum hans fór saman fórnfýsi og þrá til frelsis fyrir þá þjóð, sein hann hafði verið kallaður til að leiða til tneiri þroska. En samfara þessu tvénnu vár rik listhneigð, sem meðal annars birtist í framúrskarandi hæfi- leikum lil tungumálanáms, enda nam Egede gi'ænlenzku og samdi á þeirri tungu kennslubók í kristnum l'ræðum, en sonur hans, Páll, þýddi Nýja-testamentið á grænlenzku. Um móður- ætt frú Grieg er satna að segja og föðurættina. Þar gætir hinna sömu einkenna í ríkum mæli. Má þaðan l. d. nefna hinn nafn- fræga biskup i Bergensbiskupsdæiiii, Johan Nordahl Brun (f. 1745), og koma þar saman ættir leikkonunnar Gerd Grieg og skáldsins Nordahls Grieg, manns hennar, sein heitir fullu nafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.