Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 104
184
niTSJÁ
EIMREIÐIN
hncigjast lil umhóta og frjálslynd-
is. Iiftir mikið reiptog milli hægri
og vinstri afla og hik af keisarans
hált'u gaf liann bændunum frclsi
181)1, cn ihaldsklikan kom ýmsum
agnúum inn í lögin, svo að þau náðu
ekki tilgangi sinum, og sums staðar
komust þau ckki í framkvæmd nema
i orði. Landskikar þcir, sem hænd-
urnir fcngu keypta, voru metnir
okurverði, svo að oft höfðu góss-
eigcndurnir hag af skiptunuin. Eigi
að síður rctti brcytingin hændurna
talsvert úr kútnum siðferðislega og
mcnningarlega. Ymsar smáuinbætur
voru gerðar, nýir skólar stofnaðir,
og ritskoðunin var ckki afarströng.
Þjóðin fór að búast við meira
frelsi, og umbótamcnn fóru að láta
til sin heyra, cn keisarinn brást
vonum manna og varð æ ihalds-
samari, ekki sizl cftir upprcisn Pól-
verja, scm harin var niður með fá-
dæma grimmd. Spillingin í þjóðfé-
laginu óx og dafnaði. Fjársvik og
fjárdráttur gekk úr hófi fram meðal
ráðherra og embættismanna. Sví-
virðingin geklí svo langt, að ckki
var liægl að stofna fyrirtæki, nema
háttsettir menn i ráðuncytunum
fengju háan liluta af arði þess!
Hirðin eyddi óhcmjufc, og þeir
landstjóranna voru í hávegum
hafðir, er innheimtu mesta skatta,
sem þeir pindu út úr örsnauðum
bændum, að viðlögðum miskunnar-
lausum refsingum. Hlægilega lítilli
upphæð var varið til skólanna, scm
voru fyrir þá útvöldu, og cf aðeins
örlaði á sjálfstæðri liugsun cða gáf-
um hjá einhvcrjum drengjanna, var
honum óðar bolað frá námi. Um
framlög til licrs og flota var svik-
izt, enda kom i Ijós í striðum þcim,
cr Rússland átti i, liversu vanmegn-
ugt hcrveldi það var. ÖIl frjálslynd
hlöð voru hönnuð. Allir voru tor-
tryggðir, sem á cndurbætur hugðu,
þótt ckki væru stjórnarfarslegar.
Umbótamcnnirnir höfðu allan hug
á að fræða alþýðuna. Margar mcnnt-
aðar konur lóku þátt i þeirri bar-
átlu. Sumir höfðingjasynir og -dæt-
ur, sem ckki undu óvirku brúðulífi,
slógust í hópinn, liöfnuðu auði og
hcimili, cn fóru út i sveitirnar. og
fræddu aíþýðuna cða vcrkafólkið i
vcrksmiðjunum. Upphaflega var
þessi hreyfing ckki bcinlínis póli-
tisk. En þegar auðsætt var, að cngar
cndurbætur fengust á ncinu sviði
og umhótamcnnirhir voru ofsóltir
af stjórn og lögreglu fyrir cngar
sákir, sáu þcir, að engu yrði um
þokað nema mcð brcytingu á
stjórnarfari landsins. Fór hreyfing-
in þá að fá pólitiskan' blæ, og gætti
])ar cinkuin þeirrar stefnu, sem al-
mennt hcfur vcrið kölluð nihil-
i s m u s .
Krapotkín lýsir l)cssu fólki scm
fyrirmyndarfólki, er sýndi tak-
markalausa óscn)Iægni og fórnfýsi-
I>að var afarstrangt við sjálft sig-
I>að sncrist öndvert gcgn „lyga*
vcnjum mcnningariunar", fyrirleit
teprulcgt hugsjónaskraf þcirra
manna, sem beittu þræla sína -
og jafnvcl konur og börn sin
liarðýðgislcgum ruddaskap og sættu
sig við ástandið í Rússlandi, eins
og það var. I>að sagði allri hræsni
stríð á hcndur, cn heimtaði bla-
hcran sannlcikann. Þcir, sem cfnum
voru húnir, gáfu allt fé sitt til
vinnustöðvanna. Missælti varð miH*
forcldra og barna. Rörnin ncituðu
að njóta blóðpeninga, sem aflað
hafði vcrið mcð þrælahaldi. Þau
vildu læra citthvað, sem þau gætu