Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 39
El-MHEIÐIN ÞEGAR NÝJA-ÍSLAND VAR SJÁLFSTÆTT RÍKI 119 frá Islendingadegi að Hnausum í Nýja-lslandi 1939. (Ljósm. Árni G. Ej'lands.) til þess, að það hafi beinlínis vakað fyrir fyrstu innflytjend- unura, að þarna skyldi í framtíðinni myndast alíslenzkt fylki, sérstakt þjóðfélag, íslenzkur hólmi. í þjóðahafinu mikla. Ef þessi hugsjón átti að rætast, varð auðvitað nauðsynlegt að ^yggja land með lögum og mynda stjórnarfyrirkomulag, sem væri við hæfi nýlendunnar. Að þessu var farið að vinna, þegar á fyrsta vori, en það er þq ekki fyrr en veturinn eftir, hinn 5- febrúar 1876, að bráðabirgðalög eru samþykkt fyrir nýlend- una. Var svæðinu þá skipt í fjórar byggðir, sem hver fyrir s>g náði yfir töluvert land. Þessar byggðir nefnast: Víðines- b!l99ð (syðst), Árnesbyggð, Fljótsbgggð, við svonefnt íslend- ingafljót, Mikleyjnrbgggð, á stórri eyju, sem er alllangt und- an landi. Allar byggðirnar lil samans voru kallaðar Vcitns- ]>ing. í hverri liyggð var nú kosin byggðarnefnd, og kaus hún sér formann, sem nefndist bgggðarstjóri. Hann var æðsta yfirvald byggðarinnar. Allir byggðarstjórarnir saman mynd- l'ðu siðan þingráð fyrir allt þingið, kusu síðan byggðarnefnd- ú'nar allar í félagi fimmta manninn í þingráðið, og var hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.