Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 79
EIMIIEIÐI.V
BANDARÍKI EVRÓPU
15!)
stjórnmálastefnur undanfarin hundrað ár hafa verið gagn-
sýrðar af illa duldum þjóðernishroka og' sérgæðingshætti. Ef
ll,'i á að verða að ræða nokkra gagngerða endurbót á högum
Riannkynsins upp úr þessum ófriði, þá verður að leggja aðal-
aherzluna á það, sem helzt vrði táknað með orðunum fagur-
irseðileg manngildisstefna. Ég hef eklci mikla trú á, að stjórn-
ó'æðilegar og hagfræðilegar breytingar dugi eingöngu, hvorki
1 sameignarstil né á annan hátt. Ríkisrekstur í jafnaðar-
Piennskustíl færir mönnum ekki frelsi neitt fremur en ríkis-
rekstur í stíl fasisma eða nasisma. Fagurfræðileg manngildis-
stefna, sem miðar að alhliða þróun einstaklingsins til fullrar
sJálfstjórnar og frelsis, vrði ólík stjórnmálastefnum fyrir stríð
^Peðal annars að því leyti, að þær hafa allar mótazt af hinum
S:,,nla skilningi manna á skyldum einstaklinganna gagnvart
1 'l'inu, þar sem ríkið er orðið að eins konar æðri veru, eins
l<onar skurðgoði utan og ofan við einstaklinginn, starfandi
1 þeim sérhæfa tilgangi að koma upp eins konar samnefnara
Þegn
anna á kostnað einstaklingsins.
Ég hef ekki trú á því, að þjóðirnar á meginlandi Evrópu
kui sjálfar yfir þeirri andlegu orku, sem þarf til þess að koma
l):u á þjóðásambandi. En ég' er sannfærður um, að það er
ha?gt að nálgast þetta takmark með því að vinna að víðtækari
°g dýpri skilningi og saniúð milli þjóða og þjóðernisflokka
en iyrir er. Eitt heillavænlegt merki um, að þetta sé hægt, er
hið nýstofnaða „Menningarsamband hinna vestrænu Evrópu-
hjóða",1) sem hæði Bretar og menn frá strandlengjulöndum
austan Atlantshafsins — allt suður til Miðjarðarhafs — standa
að. Mannsandinn þroskast aldrei eins stórkostlega eins og við
•>ð horfa i spegil sannleikans. Og nú þegar vér berjumst á ný,
e*tir tuttuga ára hlé, í nýrri styrjöld „fyrir hetra heimi handa
Hiannkyninu til að lifa í“, þá eygjum vér svo sem i skuggsjá
htskrúð friðarbogans, sem yfir mun hvelfast að fárviðrinu
slotuðu. Taine, sagnfræðingurinn gamli og góði, sem nú er
að falla í gleymsku, komst eitt sinn svo að orði, að vilji
"''"'nsins væri tvískiptur, annars vegar dagvitundarinnar,
Sem Ver þekktum, og hins vegar sá, sem í djúpunum býr og
) Stofnað i London á siðasttiðnu ári. — Þýð.