Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 63
eimreiðijj FÓRNIN 143 Spyr sá, sem ekki veit. En sjálfsagt niá þig ])að einu gildn, Vigdís, því að hugur þinn er ekki hjá mér. Þú lætur þér alveg á sania standa um mig. En ég hélt, að það væri fremur í þin- um verkahring en mínum að gæta barnsins, ekki sízt, þegar ág er hundinn við störf min. Auk þess gat ég ekki vitáð, hvar hennar væri helzt að leita, hélt kannske, að hún hefði i'arið ut með þér. Reyndar mátti ég nii vita, að þii ættir þó ekki sanileið með henni. Vigdis fann beizkjuna i síðustu orðunum og roðnaði í hárs- rótunum, en svaraði þeim engu. Telpan var að leika sér með læknisbörnunum, þegar ég fór, gegndi hún eftir nokkra þögn, stilliiegar en áður. Ég bjóst við, að þau mundu dvelja fyrir henni, þar til þú kærnir, eins og þau gera svo oft. hú bjóst við þvi, en vissir það ekki. Hvernig gaztu skilið harnið eftir i þessu reiðileýsi? Hvernig gazt þú látið þetta dankast svona, án þess að spyrj- ast fyrir uin hana? % hefði þá orðið að hafa hugmynd um, hvert ég ætti að snúa mér og hvar að leita. Hvernig gat ég vitað um það? Hvert og hvar og hvernig, spyr sá, sem enga aðburði hefur. Hg held þú devir seinast úr vandræðum og úrræðaleysi. Hg þnð kvað nú eiga fvrir öllum að liggja. Mér er sagt, að hann komi til okkar allra að lokum, hvitköggladraugurinn með sigðina. Hinnst þér þá sama, hvort við mætum örlögunum eins og gungur eða bjóðmn þeim byrginn sem mönnum sæmir? Hkki voru það min orð, anzaði hann. Meðan á þessum viðræðum þeirra sliið, vasaði hún um stofuna, eldaklefann og svefnherhergið, skyggndist í hvern krók kinia, eins og hún vildi leita al’ sér allan grun og tryði ehl'i sinum eigin augum. Nú seltist hún við liorðið. Hjáhnar 'eitaðist við að dylja vaxandi kvíða sinn, þegar hann sá, hve orþrifaráða hún var. Von liráðar stökk hún á fætur eins og 'elintrað dýr, sem snýr allt i einu til varnar. Hún kreppti hnei- ana og einblíndi villtum augum á Hjálmar: ^essi andstyggilega róseml þin ætlar hreinl að gera út ai ’oig. Hún eitrar hvert andartak. Ertu það gauð, að þu '"jir ekki horfast í augu við sannleikann? Svaraðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.