Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 45
KIMHKIÐIN
ÞEGAR NÝJA-ÍSLAXD VAR SJÁI.FSTÆTT RÍICI
125
ttreiðartúr á íslen/kuiu hestum á Gimli i Nýja-íslandi sumarið 1ÍH4. (A
%tbaki eru, frá vinstri til liægri, séra Friðrik Hallgrimsson, nú dómpró-
tastur, frú lientina, kona lians, og Árni Eggertsson trá W innipeg.)
líjöí er þar engin til. IJað er hlátt átram ekki gcrt ráð lytii
íílæpuin, heldur aðeins ágreiningsmálum milli einstakra aðila.
Kn hvað gera skuli, ef annarlivor aðili óhlýðnist dómnum, er
ekki nefnt. Þttð litur helzt út fyrir, að það hafi þott óþaiíi
:|ð búast við slíku, og án þess að ég hafi rannsakað það mál
samkvæmt sögulegum gögnum, tel ég nokkurn veginn tíst, að
drengsktiparlilfinningin annars vegar og almenningsálitið hins
vegar hafi reynzt nægilegt aðhald. Ótal sögur eru sagðar um
það frá frumbýlingsárunum, Itve íslendingar hafi verið otð-
lteldnir nienn og ábyggilegir. Suinir innlendir kaupmenn létu
þ«fa það eftir sér, að þeir þyrftu aklrei að gera skriflegan
sanining við íslending, því að loforð þeirra stæðu eins og
stafur á bók. Sjálfur þekki ég gamlan bónda, sem sagði mér
sögu af þvi, að einn sveitungi sinn hefði eitt sinn fengið að
kini hjá sér nokkra peningaupphæð og lofaði borgun á viss-
u>n tínia. Þegar til kom, gal hann samt ekki slaðið við lof-
°rðið, en hann kom gangandi langa leið um hvei'ja einustu
þelgi til að segja þessum vini mínuin, að hann gæti enn ekki
þorgað. Og þessu liélt hann áfram, unz hann einn góðan veð-
nrdag kom með peningana. Þetta er aðeins ein saga af mörg-