Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 95
KIM ItEIÐIN
DAUÐI HYPPOLYTOSAR
175
André þennan veglega minnis-
varða, hugsaði ég um sonnctt-
una, sem hann sendi mér. Og
meðal hinna mörgu minninga
um þetta heimili fannst mér ég
sjá gáfulegt andht með hæðnis-
glotti.
1-g sleit brátt samtalinu með
t)yi að standa á fætur. Ég fann,
að Vignet lék hugur á að spyrja
núg einhvers.
>.Þetta bréf, sem var stilað til
yðar,“ mælti hann hikandi, en
uugnaráðið krafðist svars.
>,Aðeins kveðjuorð. Við voruin
einkavinir.“
Það var eins og honuin létti,
°g röddin var skvrari, er h.ann
sagði:
„Hann skrifaði okkur lika,
stutt en innilegt bréf. Mig lang-
ar til að spyrja yður um annað.
Hg hélt, að hann hefði beðið
^ður að varðveita nótnahandrit
Jln- l)^r munið eftir sérkenni-
egu 'ögunum, sem hann samdi,
ellegar að hann liafi sagt
J ur> llvar hann geymdi þau.“
Hg svaraði með þvi að hrista
uófuðið.
,»Við höfum leitað um allt.
Hig langar til að gefa þau lit i
uild og láta leika ]>au opinber-
ega, —_ hann var svo vel gef-
1Iln’ Ég er að velta þvi fyrir
n,(1> hvort honum hefði ekki
uiðnazt að gera garðinn frægan,
l)að, sem mig hefur ávallt
dreymt um, en aldrei tekizt. Ég
man vel, þegar hann snerti á
hljóðfæri i fyrsta sinn, undir
hanáleiðslu minni, — hann var
ekki gamall þá. Ég sé fyrir mér
litlu hendurnir hans á nótunum
og litla andlitið, sem brosti upp
til min. Já, hann átti hæfileik-
ann til að skapa fögur verk.
Hann var ekki eins og hinir,
skal ég segja yður, eins og fé-
lagar hans. Xei, hann skorti
hvorki gáfur né hjartalag.“
Ég horfði á vesalings mann-
inn. Hreyfingar hans voru ó-
styrkar, og það var eins og slægi
lit j fyrir honum. Auðsætt var,
að hann var slæmur i augunum,
því að hann lokaði þeim til hálfs
eins og blindum er títt. Það var
engu líkara en hann hefði alveg
misst minnið. Mér fannst ég vera
áhorfandi að lokaþættinum i
fornum sorgarleik. Ég flýtti mér
að yfirgefa þennan stað, þar sem
grimm örlög grúfðu yfir höfðum
manna. Yignet fylgdi mér sjálf-
ur til dyra.
„Konan mín syrgir hann eins
og móðir,“ sagði hann. — „Þér
verðið að lita inn til okkar bráð-
um aftur. Við skulum tala sam-
an um hann.“ Ég hef ekki komið
jiangað síðan, og ég veit ekkert
meir. Með þessum orðum lauk
Philíppe Desnoyers sögu sinni.
Guðrún Guðmundsdóttir
þýddi.