Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 95

Eimreiðin - 01.04.1943, Síða 95
KIM ItEIÐIN DAUÐI HYPPOLYTOSAR 175 André þennan veglega minnis- varða, hugsaði ég um sonnctt- una, sem hann sendi mér. Og meðal hinna mörgu minninga um þetta heimili fannst mér ég sjá gáfulegt andht með hæðnis- glotti. 1-g sleit brátt samtalinu með t)yi að standa á fætur. Ég fann, að Vignet lék hugur á að spyrja núg einhvers. >.Þetta bréf, sem var stilað til yðar,“ mælti hann hikandi, en uugnaráðið krafðist svars. >,Aðeins kveðjuorð. Við voruin einkavinir.“ Það var eins og honuin létti, °g röddin var skvrari, er h.ann sagði: „Hann skrifaði okkur lika, stutt en innilegt bréf. Mig lang- ar til að spyrja yður um annað. Hg hélt, að hann hefði beðið ^ður að varðveita nótnahandrit Jln- l)^r munið eftir sérkenni- egu 'ögunum, sem hann samdi, ellegar að hann liafi sagt J ur> llvar hann geymdi þau.“ Hg svaraði með þvi að hrista uófuðið. ,»Við höfum leitað um allt. Hig langar til að gefa þau lit i uild og láta leika ]>au opinber- ega, —_ hann var svo vel gef- 1Iln’ Ég er að velta þvi fyrir n,(1> hvort honum hefði ekki uiðnazt að gera garðinn frægan, l)að, sem mig hefur ávallt dreymt um, en aldrei tekizt. Ég man vel, þegar hann snerti á hljóðfæri i fyrsta sinn, undir hanáleiðslu minni, — hann var ekki gamall þá. Ég sé fyrir mér litlu hendurnir hans á nótunum og litla andlitið, sem brosti upp til min. Já, hann átti hæfileik- ann til að skapa fögur verk. Hann var ekki eins og hinir, skal ég segja yður, eins og fé- lagar hans. Xei, hann skorti hvorki gáfur né hjartalag.“ Ég horfði á vesalings mann- inn. Hreyfingar hans voru ó- styrkar, og það var eins og slægi lit j fyrir honum. Auðsætt var, að hann var slæmur i augunum, því að hann lokaði þeim til hálfs eins og blindum er títt. Það var engu líkara en hann hefði alveg misst minnið. Mér fannst ég vera áhorfandi að lokaþættinum i fornum sorgarleik. Ég flýtti mér að yfirgefa þennan stað, þar sem grimm örlög grúfðu yfir höfðum manna. Yignet fylgdi mér sjálf- ur til dyra. „Konan mín syrgir hann eins og móðir,“ sagði hann. — „Þér verðið að lita inn til okkar bráð- um aftur. Við skulum tala sam- an um hann.“ Ég hef ekki komið jiangað síðan, og ég veit ekkert meir. Með þessum orðum lauk Philíppe Desnoyers sögu sinni. Guðrún Guðmundsdóttir þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.