Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 31
KIMREIÐIN
XOKSKA LEIKKONAN OERD GRIEG
111
sama hlutverk í saninefndu leikriti Björnsons lelur hún meðal
þeirra hlutverka, sem mest hafi heillað sig og þó et til vill
ekkert eins og aðal-kvenhlutverkið í „Den vegelsindede" eftir
Holberg.
Frú Gerd Grieg hefur leikið sem gestur hæði i Kaupmanna-
höfn, Stokkhólmi og víðar, hefur meðal annars leikið á inóti
Fáli Reumert á Dagmarleikhúsinu' i Kaupmannahöfn. Einnig
lék hún uin skeið í kvikinyndum hjá Nordisk Film Company.
Hún hefur einnig lagt stund á leiklist, söng og hljóðfæraleik í
Frakklandi, Þýzkalandi, Englandi og viðar erlendis. en þó allt-
:,l verið tengd traustum höndum þjóðleikhúsinu i Osló, þar
sem hún hefur leikið hvert stórhlutverkið eítir annað, unz
hinir örlagariku athurðir vorsins 1940 rufu þau hönd og frelsis-
þrá ættarinnar knúði hana til að hverfa úr landi um óákveð-
hm tima. En það er önnur og átakanleg saga.
hað var íslandsdeild Norræna íélagsins, sem gekkst iyrir
þvi að fá frú Gerd Grieg hingað til lands á þessu vori til þess
:>ð annast stjórn á leik Ihsens, Veizlan á Sólhaugum. En
Norræna félagið vinnur að gagnkvæmri kynningu á menn-
mgu og ])jóðlífi Norðurlandaþjóðanna finun, sem svo eru
Wnjulega taldar. Frú Grieg hefur því að þessu sinni starfað
hér sem leikstjóri eingöngu. Undir leikstjórn getur verið
meira komið en sjálfum leikendunum, og varla er það tilviljun
e>n, hve allur heildarsvipur Veizlunnar á Sólhaugum var lýta-
hlill undir leikstjórn liinnar þaulreyndu leikkonu. Sérstaka
athvgli vakli leikur frú Soffíu Guðlaugsdóttur i aðalkvenhlut-
verkinu. Þó að l'rú Soffia hafi margt áður vel -gert á leiksviði
Heykjavikur, var leikur hennar að þessu sinni svo heilsteyptur,
að af bar. Leiksviðsútbúnaður allur, svo og tónsmíði Páls
ísóltssonar við leikinn, gerði sill til að auka a áhrií hans.
h ru Grieg hafði fengið norskan sviðskreyti, terdinant 1-inne
:'Ó nafni, sem áður hafði verið starfsinaður við Þjóðleikhúsið
1 Osló, lil |)ess að gera teikningar af leiksviðinu og buning-
1,1,1 leikenda, og reyndist þetta því vel af hendi leyst. Páll ísolfs-
son uáði í lögum þeim, er hann samdi við leikinn, þeirri þjóð-
visnarómantik, sem sjálfur leikurinn er þrunginn af frá höf-
"ndarins hendi. Undirtönn þessara lagsmíða var að vísu í
:>n<la íslenzkra þjóðvisna, en það spillti á engan hátt áhrif-