Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 97
EIMHEIÐIN
177
FRÁ LANDAMÆRUNUM
í sama blaði segir 18. s. m.:
En svo liðu dagar, vikur og
niánuðir, að ekki fréttist uni lát
neins cða neitt, er hægt væri að
setja þennan atburð i saniband
við. Yoru sumir farnir að halda,
þetta væri inarkleysa ein og
vkki i sambandi við neitt sér-
stakt, en aðrir áttu erfitt með að
1rúa því.
Móðir inin sagðist ekki trúa
öðru en að-þessi atburður væri
fyrirboði einhvers, sem væri
skeð eða nuindi ske.
á þeim tima voru samgöngur
mjög slæmár, póstferðir strjálar
Hg stirðar i vega- og brúaleys-
inu, enginn simi, þvi síður út-
Varl>, enda liðu svo mánuðir, að
helztu viðburðir fréttust ekki
úyggða á niilli, eins og sést á þvi,
afi hið stórkostlega slys, sem
''dldi til á Seyðisfirði sama
m°rguninn, sem atburður sá
gerðist, sem frá hefur verið sagt,
Eéttist ekki hingað suður, fyrr
en * aPril eða næstum þvi tveim
'"ánuðuni eftir að slysið þar
vildi til.
f Þjóðólfi 11. april s. á. er sagt
lr;i sl>'sinu á þessa leið':
„Hinn 18. febrúar kom ótfa-
lcet snjóflóð á ,.01duna“ á ösku-
úaginn og eyðilagði g; u sumlega
ld Úniðarhús, drap 24 inenn og
Hmlesti og skaðaði fjölda marga
11 “ sagðir beinbrotnir). Af
heim, sem þar dóu, má nefna
•tarkus Jóhansen (Ásnuinds-
s°n apótekara), þar fórst apótek-
lú íneð öllu, svo að ekki er ncin
sPýta uppi standandi ....“
„Tala húsa og manna er rétt
hernul. Snjóflóðið koin kl. 8 f.
m. .. .“
Foreldrar mínir settu atburð-
inn i Bjóluhjáleigu, er skeði
samtímis þvi, sem slysið vildi
til, i samband við dauða Mark-
úsar Ásmundssonar .Tóhansen
prófasts i Odda. Prófastur og
faðir minn voru frændur, og
foreldrar minir voru vinnuhjú
i Odda í 4 ár. Þau ár fóstraði
móðir min Markús. Prófasts-
hjónin og börn þeirra sýndu
foreldrum niínum innilegasta
vinarþcl og umhyggjusemi alla
tíð með órjúfandi tryggð og
ræktarsenii til hinztu stundar.
Yitanlega. veit enginn, hvdft
atburður sá, sem skeði i Bjólu-
hjáleigu nefndan morgun, hafi
verið í nokkru sambandi við fra-
fall Markúsar, en margir v»ru
þeirrar skoðunar, að það hafi
getað átt sér stað, og tfl munu
þeir vera ' .m, er hafa lcynnzt
einhverju hliðstæðu jiessu, af
sögum eða eigin reynslu, að
ekki lelji það neina fjarstæðu.
Kn hvað sem þvi liður og
liverja skoðun sem menn hafa á
jiessum hlutum, þá skeði liessi
atburður, eins og frá hefur verið
skýrt, og cr þvi frá honum sagt
hér. Guðjón Jónsson.
Ég undirrituð, sem var vinnu-
kona i Bjóluhjáleigu, þegar at-
burður jiessi gerðist, votta héi
mcð, að frá honum er sagt hér
12