Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 97

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 97
EIMHEIÐIN 177 FRÁ LANDAMÆRUNUM í sama blaði segir 18. s. m.: En svo liðu dagar, vikur og niánuðir, að ekki fréttist uni lát neins cða neitt, er hægt væri að setja þennan atburð i saniband við. Yoru sumir farnir að halda, þetta væri inarkleysa ein og vkki i sambandi við neitt sér- stakt, en aðrir áttu erfitt með að 1rúa því. Móðir inin sagðist ekki trúa öðru en að-þessi atburður væri fyrirboði einhvers, sem væri skeð eða nuindi ske. á þeim tima voru samgöngur mjög slæmár, póstferðir strjálar Hg stirðar i vega- og brúaleys- inu, enginn simi, þvi síður út- Varl>, enda liðu svo mánuðir, að helztu viðburðir fréttust ekki úyggða á niilli, eins og sést á þvi, afi hið stórkostlega slys, sem ''dldi til á Seyðisfirði sama m°rguninn, sem atburður sá gerðist, sem frá hefur verið sagt, Eéttist ekki hingað suður, fyrr en * aPril eða næstum þvi tveim '"ánuðuni eftir að slysið þar vildi til. f Þjóðólfi 11. april s. á. er sagt lr;i sl>'sinu á þessa leið': „Hinn 18. febrúar kom ótfa- lcet snjóflóð á ,.01duna“ á ösku- úaginn og eyðilagði g; u sumlega ld Úniðarhús, drap 24 inenn og Hmlesti og skaðaði fjölda marga 11 “ sagðir beinbrotnir). Af heim, sem þar dóu, má nefna •tarkus Jóhansen (Ásnuinds- s°n apótekara), þar fórst apótek- lú íneð öllu, svo að ekki er ncin sPýta uppi standandi ....“ „Tala húsa og manna er rétt hernul. Snjóflóðið koin kl. 8 f. m. .. .“ Foreldrar mínir settu atburð- inn i Bjóluhjáleigu, er skeði samtímis þvi, sem slysið vildi til, i samband við dauða Mark- úsar Ásmundssonar .Tóhansen prófasts i Odda. Prófastur og faðir minn voru frændur, og foreldrar minir voru vinnuhjú i Odda í 4 ár. Þau ár fóstraði móðir min Markús. Prófasts- hjónin og börn þeirra sýndu foreldrum niínum innilegasta vinarþcl og umhyggjusemi alla tíð með órjúfandi tryggð og ræktarsenii til hinztu stundar. Yitanlega. veit enginn, hvdft atburður sá, sem skeði i Bjólu- hjáleigu nefndan morgun, hafi verið í nokkru sambandi við fra- fall Markúsar, en margir v»ru þeirrar skoðunar, að það hafi getað átt sér stað, og tfl munu þeir vera ' .m, er hafa lcynnzt einhverju hliðstæðu jiessu, af sögum eða eigin reynslu, að ekki lelji það neina fjarstæðu. Kn hvað sem þvi liður og liverja skoðun sem menn hafa á jiessum hlutum, þá skeði liessi atburður, eins og frá hefur verið skýrt, og cr þvi frá honum sagt hér. Guðjón Jónsson. Ég undirrituð, sem var vinnu- kona i Bjóluhjáleigu, þegar at- burður jiessi gerðist, votta héi mcð, að frá honum er sagt hér 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.