Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 72
KIMKEIÐIK Bandaríki Evrópu. Eftir dr. C. M. Franzero. [I timaritinu „World Review", sem út kemur i London, útgefið af „Review of Revicws" Ltd. og arftaki liins nafnfræga tímarits „Review. of Reviews", sem William Stcad stofnaði 1890 og var ritstjóri að i meir en tuttugu ár, iiafa undanfarið birzt- greinar eftir ýmsa nafnkunna rithöf- unda og stjórnmálamenn um framtiðarskipulag Evrópu. Níunda greinin í þessum greinaflokki er sú, sem hér fer á eftir í islcnzkri þýðingu. Höf- undur licnnar, C. M. Franzero, cr italskur ritliöfundur og blaðamaður, sem um alllangt skeið hcfur dvalið í Englandi. Hann cr frclsisvinur mikill og þjóðræðissinni, jafnframt því sem liann er nafnkunnur skáldsagna- böfundur. Undirfyrirsögn greinarinnár er Fyrsta skrefið er viljinn til að skilja Evrópu, og ræðir i henni ýmis mikilvæg sjónarmið, sem liljóta að koma til athugunar við framkvæmd ])ess vandasama hlutverks að koma á stofn skipulagsbundnu ríkjasambandi frjálsra þjóða upp úr öngþveiti yfirstandandi stvrjaldar. — Rilstj.] Vinur minn og ég rökræddum nýlega um viðfangsefnið: framtíðarbandalag Evrópu. ið rædduin um þetta fram og aftur, og mér varð að orði: „Þar sem ég er italskur, hættir mér til að lenda uppi í skýjunum, því að draumóramenn er- um við Italir. En við erum lika raunsæismenn í aðra röndina, og mér er ekki hægt að láta hugsjónaákafann hlaupa svo með mig í gönur, að ég sjái tómar ofsjónir.1- þjg held, að hug- sjónin um Bandariki Evrópu eigi ákaflega langt í land til að verða veruleiki. Ekkert væri auðvitað æskilegra frá almennu sjónarmiði en að á kæmist allsherjarbandalag allra ríkja í Evröpu. Með slíku bandalagi mætti leysa öll stjórnmálaleg og efnahagsleg vandamát, sem þjáð hafa þjóðir Evrópu undanfarið. Eng'in Evröpuþjóð er eða verður nokkurn tíma sjálfri sér nóg. Og' engin er eða hefur nokkru sinni orðið nægilega voldug til að sigra allar hinar og uppræta þær. En jiegar ræða skttl um slíkt bandaíag sem þetla, verður fyrst og fremst að gera sér þess grein, hvað sé átt við með orðinu Evrópa. Er t. d. Rússland Evrópuriki allt og óskipt, eða eigum við að einkenna það þannig' að telja það eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.