Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 73
EIMHEIÐIN
BANDARÍKI EVRÓPU
153
konar- auka-Evrópu? Sögulega og landfræðlega mundu þó
Hestir hallast að því, að telja Rússland innan vébanda Ev-
r°Pu. En hvað er þá að segja um Brezka heimsveldið? Telur
luið sig Evrópuríki? Spurningin er ekki eins fráleit og' hún
1 fljótu bragði virðist. Því að þegar talað er um Brezka heims-
veldið er ekki aðeins átt við Bretlandseyjar, heldur allt það
Þjóðasamband, sem myndar álríkið brezka. Höfuðstöðvar
l)ess sambands er vitaskuld Bretland. En eru brezku sain-
veldisríkin þess albúin að játa sig aðila Norðurálfu? Öllum
er Ijóst, að landfræðilega geta þau ekki talizt hluti af Evrópu.
Rn gerum nú samt sem áður ráð fyrir, að brezku sam-
veldislöndin fengjust til að fallast á þátttöku í rikjasambandi
Évrópu. Enn fremur vérður fyrst qg fremst að gera ráð fyrir,
uð brezka þjóðin fáist lil þess, að ófriðinum loknurn, að hugsa
a Evrópumanna vísu, en yrði svo, gengi slíkt kraftaverki
næst! En að öllu þessu fengnu yrði fyrsta krafan, sem gera
5>'ði, sú, að hvert ríki um sig í hinu nýja ríkjasambandi Ev-
1 °PU gerðist heill og óskiptur aðili í samyrkjubúinu og af-
f«laði sér öllum stjórnmálalegum og efnahagslegum sérrétt-
•ndiun. I þetta samyrkjubú yrði að taka við hverju ríki, eins
°§ Inið kemur fyrir, og aftur á móti yrði hvert ríki um sig
að leggja allt fram, sem það hefði yfir að ráða. Tilgangurinn
nieð sambandi eins og jiessu verður að vera sá að útrvma
- rir fullt og allt allri samkeppni milli aðila jiess. En sá til-
gangur næst því aðeins, að hver aðili viti og finni, að hann
hefur verið viðurkenndur þátttakandi á grundvelli jafnréttis,
að hann standi jafnt að vígi og' allir aðrir, hvað snertir skyldur
réttindi. En sú réttindakrafan, sem hver einstaklingur
Dns nýja sambands myndi fyrst af öllu geia, yrði sú, að
‘d sambandinu hlyti hann einhvern þann efnahagslegan
‘Uinning, sem ríkið eitt og út af fyrir sig gat ekki veitt hon-
Uln áður.
bað er almennt viðurkennt, að eini ávinningurinn, sem
aliiin er máli skipta fyrir þróun þjóða og landa, sé jafnan
efnahagslegs eðlis. Stjórnarfarsleg og menningarleg þróun sé
ju oi llveggja þessu háð. Myndi nú brezka alríkið reynast reiðu-
no tu að leggja sínar miklu auðlindir í sameiginlegan sjóð
sl'ks ríkjasambands Evrópu, sem hér um ræðir? Ég ætla ekki