Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 44
124 ÞEGAR NÝ.IA-ÍSJ.AXI) VAR SJÁLFSTÆTT RÍKI [iIMItEIOIN' III. Lög Vatnsþings voru í XÝ’III köflum, og er lengsti kaflinn níu greinar. En ég hef, eins og gefur að skilja, aðeins rakið helztu atriðin í efni þeirra. Nú vil ég að lokum benda á ýmis- legt, sem inér finnst sérstaklega eftirtektarvert í sambandi við þessa löggjöf. Það má í ýmsu sjá líkindi ineð lögum Nýja-íslands og gamla íslands. En það má Hka sjá, að lög- gjafar þessarar lillu sjálfstjórnarnýlendu háfa reynt að forð- ast ýmislegt það, sem fátækri alþýðu var illa við i islenzkri löggjöf fyrir einum mannsaldri síðan. Dr. Rögnvaldur Pét- úrsson hendir t. d. á það í Tímarits-grein sinni, að nöfnin „sýsla“ og „hreppur" hafi verið skágengin, en í þess stað tekin orðin „þing“ og ,,bvggð“, sennilega sökum þess, að „hrepp- ur“ hafði ekki alltaf sem ástúðlegastan hljóm í eyrum þeirra, sem börðust í bökkum fyrir efnalegri afkomu. Það er líka eftirtektarvert, að ákvæði Ný-íslendinga um fátækrahjálp eru bæði frjáls og mannúðleg. Hver byggð á að hjálpa, eftir því sem ]iar þykir hentugast, en ]>að eilt er tekið fram, að ekkj- um og munaðarleysingjum skuli fengnir meðráðamenn, og' það, sem meira var, að þessir meðráðamenn áttu að gera byggðarnefndinni árlega reiknirigsskap ráðsmennsku sinnar. Kosningarrétturinn var hrein og bein andstæða þess, sein hér tíðkaðist. Aldurstakmarkið fært alla leið ofan í 18 ár, hvorki bundið við efnahag né húsbóndarétt. Vinnufólk og þeir, sem voru hjálparþurfi, höfðu þar jafnan rétt og bændur og eignamenn. Þá er það réttarfarið. Ekki lel ég neinn vafa á því, að íslend- ingar liefðu getáð skotið þrætumálum sínum lil Kanada- stjórnar, jafnvel þó að nýlendan væri utan hinna skipulögðu fylkja. En þeir hafa vafalaust treyst sínum eigin mö'nnum hezt til að skilja og taká tillit lil allra ástæðna. Auk þess var þýðingarlítið að setja lög í þinginu, ef ekki var um leið séð fyrir stofnunum, sem gerði út um ágreining manna. Sjálfsagt hafa gerðardómarnir dæmt engu síður eftir réttlætistilfinn- ingu sinni en hókstaf laganna. Þau hlutu að ná skammt í mörgum tilfellum. Gamlar venjur frá íslandi hafa þar ráðið meiru en kanadisk lög, sem menn þekktu litið eða ekkert til. En eilt er eftirtekarvert við réttarfar Nýja-íslands. Refsilög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.