Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 110
190
RITSJÁ
eimrkiðin
uð leyna, að sumt, sem út keinur
l>ýtt liér á landi, gerir engum gagn
né gleði og ætti að sitja á liakan-
um í pappírsleysi og prentunarönn-
um yfirstandandi tíma. Bækur þær
tvær, sem út eru komnar í íslenzkri
þýðingu af verkum Gunnars skálds
Gunnarssonar, þeim er hann liefur
á dönsku ritað, eiga hér ekki óskilið
mál. I'ví að fyrir löngu hefðú ís-
Jendingar viljað mega kjósa, að þessi
rit væru til á móðurmáli höfundar-
ins og þeirra. Útgáfufélagið I.and-
náma cr beinlínis stofnað í þeim
tilgangi að koma þýðingu og út-
gáfu verka Gunnars í framkvæmd
hér heima.
Halldór Kiljan Laxncss hcfur
þýtt hæði ]>essi hindi hins mikla
sagnabálks og gert það svo vel, að
þau halda einkennuin sinuin. Lax-
ncss ritar lifandi mál og myndauð-
ugt og varast alla ritkæki í þýð-
ingu sinni. I>að hefur verið sagt
um bæði bindin, Skip heiðrikjunn-
ar og Nótt o<j draum, að þau væru
sjálfsævisaga höfundarins færð i
skáldsögubúning. Sjálfur ncitar
höf. þcssu i eftirmála að fyrra
bindinu. Og i eftirmála að siðara
bindinu kemst höf. svo að orði um
söguna og rithöfundarstarf sitt yf-
irleitl: „----I>að, sem fyrir höf-
undi vakir öllu öðru fremur, er
að spegla lifið, eins og hann þekkir
það og hefur skynjað það á mis-
munandi aldursStigum, og jafnframt
gera tilraun til að fella lif síns
þröngá umhvcrfis og liinn tak-
niarkaða skilning einstaklingsins á
þvi, sem fram fer í kring um liann,
inn í alheiinsheildina, þannig, að
ljóst verði, að líf, í hvaða um-
liverfi sem er, er jafnrétthátt, jafn-
þýðingarmikið öllu öðru lífi. Með
öðrum orðum: að mannkynið er
ein órjúfandi heild. Hitt skal ját-
að, að þar sem sagan er að rniklu
leyti byggð á endurminningum eða
réttara sagt ol'in utan um þær, cr
eðlilegt, að mcnn eigi örðugt með
að átta sig á þvi, að hún er fyrst
og frcmst skáldsaga." Hér er komið
að kjarna málsins. Höf. liefur tek-
ist að gera endurminningar is-
lcnzka sveitapiltsins Ugga Greips-
sonar, þrátt fyrir það að hann er
hugsmið aðeins, svo ljósa og lif-
andi, að lcsandinn trúir þvi ekki
lengur, að þær gcti verið skáld-
saga. Jafnframt verður lif þessa
pilts i meðförum skáldsins í engu
réttminna eða litilfjörlegra en lif
eða saga þeirra, sein mestu róti
hafa valdið í vcraldarsögunni. Hug-
smíð skáldsins verkar á umhverti
sitt á engu' áhrifaminni hátt cn
sjálfur veruleikinn.
Gunnar Gunnarsson hefur um
nokkurt skeið verið viðkunnastur
allra íslcnzkra skáldsagnaliöfunda
og er það cnn, þrátt fyrir nýjasta
krónumatið á skáldunum olikar.
J>að er góður fcngur að þvi að fa
þessar bækur hans á islenzku. En
jafnframt er beðið cftir því nicð
nokkurri óþreyju, að eitthvað nýtt,
áður óprentað, birtist eftir hanni
— enda hefur því heyrzt fleygt,
ný skáldsaga sé væntanleg frá hon-
um innan skamms. Sv. S.
Guðm. Finnboiíason: HUGANIE-
Rvík 1943 (ísufoldarpr.sm. h.f l-
Höfundinn þarf ekki að kynna
lesendum Einreiðarinnar. Hann fi
einn af tryggustu stuðningsmönn-
um hennar frá upphafi, um ritgerð-
ir, bæði frumsamdar og þýddao
eins og ritskráin eftir Finn Sií'