Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 110
190 RITSJÁ eimrkiðin uð leyna, að sumt, sem út keinur l>ýtt liér á landi, gerir engum gagn né gleði og ætti að sitja á liakan- um í pappírsleysi og prentunarönn- um yfirstandandi tíma. Bækur þær tvær, sem út eru komnar í íslenzkri þýðingu af verkum Gunnars skálds Gunnarssonar, þeim er hann liefur á dönsku ritað, eiga hér ekki óskilið mál. I'ví að fyrir löngu hefðú ís- Jendingar viljað mega kjósa, að þessi rit væru til á móðurmáli höfundar- ins og þeirra. Útgáfufélagið I.and- náma cr beinlínis stofnað í þeim tilgangi að koma þýðingu og út- gáfu verka Gunnars í framkvæmd hér heima. Halldór Kiljan Laxncss hcfur þýtt hæði ]>essi hindi hins mikla sagnabálks og gert það svo vel, að þau halda einkennuin sinuin. Lax- ncss ritar lifandi mál og myndauð- ugt og varast alla ritkæki í þýð- ingu sinni. I>að hefur verið sagt um bæði bindin, Skip heiðrikjunn- ar og Nótt o<j draum, að þau væru sjálfsævisaga höfundarins færð i skáldsögubúning. Sjálfur ncitar höf. þcssu i eftirmála að fyrra bindinu. Og i eftirmála að siðara bindinu kemst höf. svo að orði um söguna og rithöfundarstarf sitt yf- irleitl: „----I>að, sem fyrir höf- undi vakir öllu öðru fremur, er að spegla lifið, eins og hann þekkir það og hefur skynjað það á mis- munandi aldursStigum, og jafnframt gera tilraun til að fella lif síns þröngá umhvcrfis og liinn tak- niarkaða skilning einstaklingsins á þvi, sem fram fer í kring um liann, inn í alheiinsheildina, þannig, að ljóst verði, að líf, í hvaða um- liverfi sem er, er jafnrétthátt, jafn- þýðingarmikið öllu öðru lífi. Með öðrum orðum: að mannkynið er ein órjúfandi heild. Hitt skal ját- að, að þar sem sagan er að rniklu leyti byggð á endurminningum eða réttara sagt ol'in utan um þær, cr eðlilegt, að mcnn eigi örðugt með að átta sig á þvi, að hún er fyrst og frcmst skáldsaga." Hér er komið að kjarna málsins. Höf. liefur tek- ist að gera endurminningar is- lcnzka sveitapiltsins Ugga Greips- sonar, þrátt fyrir það að hann er hugsmið aðeins, svo ljósa og lif- andi, að lcsandinn trúir þvi ekki lengur, að þær gcti verið skáld- saga. Jafnframt verður lif þessa pilts i meðförum skáldsins í engu réttminna eða litilfjörlegra en lif eða saga þeirra, sein mestu róti hafa valdið í vcraldarsögunni. Hug- smíð skáldsins verkar á umhverti sitt á engu' áhrifaminni hátt cn sjálfur veruleikinn. Gunnar Gunnarsson hefur um nokkurt skeið verið viðkunnastur allra íslcnzkra skáldsagnaliöfunda og er það cnn, þrátt fyrir nýjasta krónumatið á skáldunum olikar. J>að er góður fcngur að þvi að fa þessar bækur hans á islenzku. En jafnframt er beðið cftir því nicð nokkurri óþreyju, að eitthvað nýtt, áður óprentað, birtist eftir hanni — enda hefur því heyrzt fleygt, ný skáldsaga sé væntanleg frá hon- um innan skamms. Sv. S. Guðm. Finnboiíason: HUGANIE- Rvík 1943 (ísufoldarpr.sm. h.f l- Höfundinn þarf ekki að kynna lesendum Einreiðarinnar. Hann fi einn af tryggustu stuðningsmönn- um hennar frá upphafi, um ritgerð- ir, bæði frumsamdar og þýddao eins og ritskráin eftir Finn Sií'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.