Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 106
18G RITSJÁ EIMREIÐIN samfcrðamaður. Vont mál er: Mað- ur hcnnar ... gerði allt ... til að fá hcnni sleppt lausri (l)ls. 268). Ekki er islenzkulcgt að tala um liús- mann konu (hls. 325). Þessi fáu mállýti, sem ég hef týnt liér sam- an, spilla ekki heildarblæ þýðing- arinnar, sem er hinn glæsilegasti, en einmitt ágæti hennar hefur ögr- að mér til að viðhafa nokkurn sparðatining, þvi að á ágætu riti og snjallri þýðingu vil ég lielzt ekki sjá nokkurn blett eða lirukku. Jóhann Sveinsson. SAGA ÍSEENDINGA V. Seytjánda öld. Höfuðþættir. Samið hefur Páll Eggert Ólason. — Rvik 1942. (Menntamálaráð og Þjóðvinaféi.) I’að liggja að vísu til þess cðli- legar orsakir, að vér Islendingar höfum ekki til þcssa eignazt itar- lega sögu þjóðar vorrar, cn þó er slíkt ástand nú orðið óliæft, og er vel, að hafizt liefur vcrið handa um útgáfu þessa, cn fimmta hindi henn- ar, séytjánda öldin, liggur hér fyrir, samið af hinum góðkunna fræði- manni, Páli Eggerti Ólasyni, en rit- stjórn alls verksins hafa þeir Árni prófcssor Pálsson, Ilarði þjóðskjala- vörður Guðmundsson og Þorkell landsbókavörður Jóhanncsson. Eg ætla mér ekki ]>á dul að dæma um það í einstökum atriðum, hve vel höf. hefur tekizt eða hversu á- reiðanleg frásögnin er i öllum greinum, en sömu eiginleikar virð- ast prýða þetta rit sem hin fyrri sagnarit höf., eða m. ö. o. nákvæmni, varieg meðfcrð lieimilda, réttdæmi og óhlutdrægni, Sést þetta t. d. á því, hvernig hann sýnir fram á, að Herluf Daa hirðstjóri hafi verið dæmdur allt of hart af fyrri tiðar mönnum, ]>ó að hann dragi á hinn hóginn ekki fjöður yfir misfellur þær, sem voru á liáttum Daas og ráðabreytni. Rókin skiptisl i þrjá aðalþætti, — T) stjórnhætti, 2) menningu og menntir og 3) þjóðhagi. Er þessi síðastnefndi kafli stytztur og einna fátæklegastur. \'ið kaflann um mcnning og menntir hef ég það helzt að atliuga, að full-mikið ber á fróðleiks-tiningi, en vautar að lýsa í heildaryfirliti bjarmanum yfir lífinu, „Livsbelysningen", eins og Troels Lund kemst að orði. Og þó að ekki væri farið langt út í þá sálma, mætti ef til vill að skaðlausu gcra meira að því en hér er gert að rekja erlend áhrif á menntir og mennin gu lan dsmanna. En eins og bókin liggur fyrir, er hún ákaflega góðra gjalda verð, og má gott heita, ef haldið verður i horfinu og önnur bindi útgáfunnar reynast jafn-vel úr garði gerð og þetta. JaUob Jóh. Smúri. Sigurður Róbertsson: UTAN VI« ALFARALEIÐ. Sögur. Ak. 19J2 (Pálmi H. Jónsson). Á síðustu tveim tugum ára eða vel það má svo segja, að smásagna- gerð sé orðin barnaglingur i liönd- um íslendinga. —; Að mörgu levti er þetta vel farið. Það æfir athyglis* gáfu, samúð og liugleikni að fást við slikt dund í frístundum, — °S enginn verður verri fyrir það. Hitt er annað mál, að flestar slikar sög- ur eru litils virði og alls ckki ])ess verðar að birtast á prenti, — en þ°> held ég, að þær sögur, sem hirtast hér i blöðum og timaritum cftir is- lenzka liöfunda, séu yfirlcitt betri cn rusl það af þvi tagi, sem erlend
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.