Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 82
162 UM SAURBÆ Á HVALFJARÐARSTRÖND BIMItF.IÐIN og liggur vegur eftir þeim dal norður í Vatnaskóg, og mun síðar vikið að honum. Þriðji dalurinn er Leirdalur. Er hann á mörkum. Skógarkjarr er að vestanverðu, Saurbæjarmegin, en bert og blásið land að austanverðu, Ferstikíúmegin. Eigi er Saurbæjarland nema hálfséð, fyrr en komið er í Vatnaskóg. Skógur er þar all-stórvaxinn á köflum. Á fyrri stríðsárum fékk Skógrækt íslands Vatnaskóg á leigu og lét girða allan skóginn, grysja hann og gera veg eftir honum alla leið að Oddakoti, sem er eyðibýli. Vatnaskógur er mjög viðáttumikill, líklega um þriðjungur úr landareign staðarins. Þar er mjög fagurt um að litast í fögru veðri og skjólsamt. Vatnaskógur er að norðanverðu við hálsinn, sem áður er nefndur og Saurbær stendur við að sunnanverðu. Telst Vatna- skógur til Svínadals. Svínadalur er allstór dalur. Eru þar 12 býli, sem tilheyra Saurbæjarsókn. Þar í Vatnaskógi er grösugt og margt góðra jarða. K. F. U. M. í Reykjavík hefur fengið að reisa þar surnarbústað og dvelja þar á hverju sumri sér til andlegrar og líkamlegrar hressingar. Gekkst séra Friðrik Friðriksson fyrir þessum framkvæmdum, með aðstoð góðra manna, enda kunni hann vel að meta fegurð Vatnaskógar og þá kyrrð og næði, sem þar er að hafa fjarri skarkala borgar- lífsins. Nefndi séra Friðrik staðinn Lindarrjóður. Því miður hefur Vatnaskógi eigi verið sá sómi sýndur í seinni tíð, sem skylt væri, og ekkert um hann hirt, en notaður til fjárbeitar, eins og áður en hann var girtur, og er það illa farið. Þyrfti að friða og girða allt skóglendi staðarins, begg'ja vegna háls- ins, og setja þar sérstakan skógarvörð, er léti sér umhugað um skóglendið. Mætti fyrir því hafa þar nokkurn búskap, sérstaklega kúahú, nægilegt fyrir prestinn, enda óþrjótandi túnefni. í Vatnaskógi eru tvö eyðibýli, Oddakot (Æðaroddi), sem áður er nefnt, innarlega i skóginum, og Fúsakot, vestarlega. Að sunnanverðu við hál-sinn, á svo kölluðum Niður-mýrum, vestarlega og skammt upp frá sjó, vottar fyrir allmiklum húsa- rústum. Var það álit Brynjólfs frá Minna-Núpi og síðar Ólafs prófessors Lárussonar, er einnig skoðaði rústir þessar, að um bæjarrústir væri að ræða, en engin skil kunna menn nú á því, hvað bær sá hafi verið kallaður. Að vestanverðu bæjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.