Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 66
146 FÓRNIX EIMHEIÐIJJ Hjá bryggjunni staldraði hann við, eins og hann væri í efa, fór fram á hana og horfði ofan i grænt og gruggugt dýpið. Vatnið minnti helzt á korg. Fiskúrgangur og alls kyns rusl, þönglar og annar svævargróður bærðist fyrir undiröldunni, er hún skall á bryggjustuðlunum. Úti á höfninni lágu nolckrir bátar. Sjórinn speglaði fjöllin handan fjarðarins og rökkur- blátt, hálfskýjað loftið. Þetta voru tvær veraldir: önnur frið- sæl og fögur, en hin geigvænleg. Fyrir fótum hans lá hafið, hljóðlátt og kyrrt, líkt og ægi- legt villidýr í umsátri, konungur höfuðskepnanna, sem starði á hann grænum glyrnunum, stöðugt yiðbúið að hrennna hvern, sæm vera vildi. Og honum fannst hann vera lítill drengur, -sem horfir niður i dal dauðans. Hjálmar gekk upp af bryggjunni og lengra út með sjónum, sömu leiðina, er þau Vigdís höfðu gengið svo oft á yndisleg- um vorkvöldúm. Nokkru utar voru gjögrar, sem gengu fram i fjörðinn. Þar voru þau vön að setjast niður og dást að fegurð hafsins. Nú var hér svo draugalegt, að hann sneri við að vörmu spori og labbaði í slóðina sína til baka eftir fjörunni. Athygli hans var vel vakandi. Ýmist leit hann ofan fyrir fætur sér eða hann horfði út á lána. Seigt og fast sóttist honuin gangan í lausurn sandinum, unz hann kom, öðru sinni á þessu kvöldi, að víkinni, þar sem þau Maria litla höfðu leikið sér í vor. Litið eilt innar var lág og sæbarin hlein, sem fór í kal' uni flóð. Undarlegt var, að hann skyldi ekki muna eftir henni áður. Nú minntist hann þess, að þau feðginin höfðu stigið út á hleinina og haldizt í hendur. Mikið geta liðnir atburðir verið miskunnarlausir. Eins og í leiðslu 'gekk Hjálmar að hleininni og steig upp á hana, þó að sleip væri og farið að falla mjög að. Varlega l'ikraði hann sig eftir hálu grjótinu og horfði lútandi frani af. Hann sá nærri strax það, sem liann var að svipast eftii'- Litla stúlkan hans flaut þarna við úrsvalan steininn. Flóð- aldan vaggaði henni mjúklega, eins og hún væri að svæfa barnið og vildi ekki hætta strax að rugga því af ótta við, að það kynni að vakna aftur. Eða vav það svo, að hún iðraðist verksins og va;ri að gera tilraun lil að skila aftur bráð sinni'?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.