Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 41
eim reiðin ÞEGAR NÝJA-ÍSLANI) VAR SJÁLFSTÆTT RÍKI 121 t*ó voru þjónandi prestar og ráðnir alþýðuskólakennarar ekki kjörgengir í byggðarnefndir. Það kann að virðast furðulegt ákvæði að neita prestum og kennurum um sæti í byg'gðar- nefndunum, sérstaklega þar sem Vestur-lslendingar báru sér- staklega mikla virðingu fyrir starfi þessara manna og' fundu gildi þess jafnvel enn þá betur á framandi slóðum en margur gerði hér heima. En ég get þó hugsað mér tvær ástæður til þessa ákvæðis. Prestar og alþýðulcennarar áltu í raun og veru heimili í nýlendunni allri. Starf þeirra var kostað af almenn- ingi, 0g skyldur þeirra voru alls staðar jafnt. Það gat því verið óréttmætt að gera þá að fulltrúuni einhvers serstáks hliitá þingsins, og spillt fyrir starfi þeirra í öðrum landshlut- uin. Enn fremui er sennilegt, að því er piestana ahrærði, að . prestsémbiettið hafi verið undanskilið at því, að á því hvíldi helgi i 'meðvitund fólksins. Alveg eins og hér á landi þykir ekki viðeigandi, að prestar séu hrepþstjórar eða sýslumenn, gat mönnúm fundizt bið margháttaða veraldarvafstur byggð- arstjóranna- ósamrýmanlegt þjónustu orðsins. IV. kaflinn er um skijldur almennings. Þar er fram tekið, að hver karlmaður, sem er 21 árs að aldri, skuli inna af hendi tvö dagsverk til vegabóta á hverju sumri, en greiði að öðrum kosti 2 dali i vegasjóð. Hver maður skyldi tilkynna byggðarstjóra barnsfæðingar, mannslát og bjónavígslur. húnaðarskýrslur átti að gefa árlega um jarðabælur og hey- h'Ug, sáningu og uppskeru, lifandi pening, veiðartæri og afla. Styrkur skyldi veittur ekkjum og' munaðarleysingjum á þann hútt, sem hver byggð taldi heppilegast. Fundahús skyldi hýggt og því haldið við með tilstyrk almennings í hverri byggð. Opinber skattur í byggðarsjóð sltyldi vera 25 cent á bvern atkvæðisbæran ibúa byggðarinnar. Það hlýtur að vekja athygli, live hin opinberu gjöld eru 1;>g- En bæði var það, að 'af litlu var að taka hjá hverjum einstaklingi og hitt, að enn var þjóðfélagið einfalt að bygg- >ngu og lítill kostnaður, sem á því hvíldi. Embættismenn- b'nir höfðu engin lost laun. Fyrir sáttanefndarstörf, uppboð °8 virðingar var goldið af málsaðilum eftir föstum taxta. Það er engin tilviljun, að binar fyrstu opinberu framkvænidir > Á atnsþingi eru vegalagningar, því að á því reið mikið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.