Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.04.1943, Blaðsíða 92
172 D.4UÐI HYPPOLYTOSAR EIMHEIDIN fjörlegt mál. Það er ástæðulaust fyrir þig að taka það svo hátíð- lega.“ Ég tók kambinn upp af gólf- inu og fékk lienni liann. Hún greip liálf feimnislega utan um liár sitt og gekk að spegli, sem var i einu horninu, til þess að setja það upp. Ég vissi ekki, livað ég átti af mér að gera. Mér varð litið þangað sem liún stóð. Hvorki hreyfingar handanna né baksvipur. hennar bar vott um minnstu geðshræringu. En þegar ég sá vangasvip hennar í spegl- inum, varð ég þess var, að hún hafði gætur á manni sínum. Hún hélt, að enginn tæki eftir sér. Svipur hennar var ihugull og rannsakandi, blandinn ótta og rólegum þótta, en í augunum brá fyrir glampa líkt og af hrugðnu sverði. Þetta var mér hræðileg uppgötvun. Ég held, að André hafi ekki svarað föður sínum einu orði. Karl Vignet hafði setzt niður. Hendur hans knýttust, og hann beit á jaxlinn til að séfa hræð- ina. í augum lians var enga iðr- un að sjá, er hann öðru hvoru leit á son sinn, aðeins ótta við þessa óheillavænlegu þögn. Stuttu seinna reis ég á fætur og kvaddi. Ég sagði við André, um leið og hann fylgdi mér til dyra: „Það var undarlegt, hvernig faðir þinn kom fram við þig (( „Hann varð of bráður, sam- ræður okkar um tónlist hleyptu honum í þennan æsing.“ Hann var hugsandi. Einhver fyrirætl- un virtist vera að búa um sig í huga lians. Hann tók viðbragð og sagði: „Jæja, við sjáum nú til,“ og svipur hans varð aftur dul- ræður. Ég fór aftur til Yernon. Viku seinna fékk ég' bréf frá André, þar sem hann tilkynnti mér komu sína. Hann sagðist vilja snæða miðdegisverð með mér. Þetta var einmitt dáginn, sem þú sást hann. Ég gat ekki fundið neina breytingu á hon- um, og af því að hann minntist ekki á það, sem har við, þegar ég síðast heimsótti þau, færði ég ekki heldur talið i þá átt. Ég lét aftur i ljós hrifningu mína yfir tónsmíð hans, en þá brosti hann aðeins dálitið einkenni- lega. Við vorum að enda við að borða, jiegar hann sagði: „Já, vel á minnst, ég á eftir að segja þér fréttirnar. Ég lét innnta mig fyrir skömmu.“ „Hvað segirðu? Þú ert ekki að flýta þér að leysa frá skjóð- unni! 1 hvaða herdeild? Von- andi mína!“ „Ne-ei,“ svaraði hann dræmt. „Ég ætlaði mér það fyrst, en stórskotaliðsæfingarnar eru tölu- vert erfiðar, svo að ég' kaus heldur fótgönguliðið. Ég fór fram á, að ég yrði sendur í hæki- stöð ekki alltof langt frá París.“ Ég spurði, hvenær hann fseri jiangað, og hvaða ráðstafanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.