Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.04.1943, Qupperneq 73
EIMHEIÐIN BANDARÍKI EVRÓPU 153 konar- auka-Evrópu? Sögulega og landfræðlega mundu þó Hestir hallast að því, að telja Rússland innan vébanda Ev- r°Pu. En hvað er þá að segja um Brezka heimsveldið? Telur luið sig Evrópuríki? Spurningin er ekki eins fráleit og' hún 1 fljótu bragði virðist. Því að þegar talað er um Brezka heims- veldið er ekki aðeins átt við Bretlandseyjar, heldur allt það Þjóðasamband, sem myndar álríkið brezka. Höfuðstöðvar l)ess sambands er vitaskuld Bretland. En eru brezku sain- veldisríkin þess albúin að játa sig aðila Norðurálfu? Öllum er Ijóst, að landfræðilega geta þau ekki talizt hluti af Evrópu. Rn gerum nú samt sem áður ráð fyrir, að brezku sam- veldislöndin fengjust til að fallast á þátttöku í rikjasambandi Évrópu. Enn fremur vérður fyrst qg fremst að gera ráð fyrir, uð brezka þjóðin fáist lil þess, að ófriðinum loknurn, að hugsa a Evrópumanna vísu, en yrði svo, gengi slíkt kraftaverki næst! En að öllu þessu fengnu yrði fyrsta krafan, sem gera 5>'ði, sú, að hvert ríki um sig í hinu nýja ríkjasambandi Ev- 1 °PU gerðist heill og óskiptur aðili í samyrkjubúinu og af- f«laði sér öllum stjórnmálalegum og efnahagslegum sérrétt- •ndiun. I þetta samyrkjubú yrði að taka við hverju ríki, eins °§ Inið kemur fyrir, og aftur á móti yrði hvert ríki um sig að leggja allt fram, sem það hefði yfir að ráða. Tilgangurinn nieð sambandi eins og jiessu verður að vera sá að útrvma - rir fullt og allt allri samkeppni milli aðila jiess. En sá til- gangur næst því aðeins, að hver aðili viti og finni, að hann hefur verið viðurkenndur þátttakandi á grundvelli jafnréttis, að hann standi jafnt að vígi og' allir aðrir, hvað snertir skyldur réttindi. En sú réttindakrafan, sem hver einstaklingur Dns nýja sambands myndi fyrst af öllu geia, yrði sú, að ‘d sambandinu hlyti hann einhvern þann efnahagslegan ‘Uinning, sem ríkið eitt og út af fyrir sig gat ekki veitt hon- Uln áður. bað er almennt viðurkennt, að eini ávinningurinn, sem aliiin er máli skipta fyrir þróun þjóða og landa, sé jafnan efnahagslegs eðlis. Stjórnarfarsleg og menningarleg þróun sé ju oi llveggja þessu háð. Myndi nú brezka alríkið reynast reiðu- no tu að leggja sínar miklu auðlindir í sameiginlegan sjóð sl'ks ríkjasambands Evrópu, sem hér um ræðir? Ég ætla ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.