Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1943, Side 79

Eimreiðin - 01.04.1943, Side 79
EIMIIEIÐI.V BANDARÍKI EVRÓPU 15!) stjórnmálastefnur undanfarin hundrað ár hafa verið gagn- sýrðar af illa duldum þjóðernishroka og' sérgæðingshætti. Ef ll,'i á að verða að ræða nokkra gagngerða endurbót á högum Riannkynsins upp úr þessum ófriði, þá verður að leggja aðal- aherzluna á það, sem helzt vrði táknað með orðunum fagur- irseðileg manngildisstefna. Ég hef eklci mikla trú á, að stjórn- ó'æðilegar og hagfræðilegar breytingar dugi eingöngu, hvorki 1 sameignarstil né á annan hátt. Ríkisrekstur í jafnaðar- Piennskustíl færir mönnum ekki frelsi neitt fremur en ríkis- rekstur í stíl fasisma eða nasisma. Fagurfræðileg manngildis- stefna, sem miðar að alhliða þróun einstaklingsins til fullrar sJálfstjórnar og frelsis, vrði ólík stjórnmálastefnum fyrir stríð ^Peðal annars að því leyti, að þær hafa allar mótazt af hinum S:,,nla skilningi manna á skyldum einstaklinganna gagnvart 1 'l'inu, þar sem ríkið er orðið að eins konar æðri veru, eins l<onar skurðgoði utan og ofan við einstaklinginn, starfandi 1 þeim sérhæfa tilgangi að koma upp eins konar samnefnara Þegn anna á kostnað einstaklingsins. Ég hef ekki trú á því, að þjóðirnar á meginlandi Evrópu kui sjálfar yfir þeirri andlegu orku, sem þarf til þess að koma l):u á þjóðásambandi. En ég' er sannfærður um, að það er ha?gt að nálgast þetta takmark með því að vinna að víðtækari °g dýpri skilningi og saniúð milli þjóða og þjóðernisflokka en iyrir er. Eitt heillavænlegt merki um, að þetta sé hægt, er hið nýstofnaða „Menningarsamband hinna vestrænu Evrópu- hjóða",1) sem hæði Bretar og menn frá strandlengjulöndum austan Atlantshafsins — allt suður til Miðjarðarhafs — standa að. Mannsandinn þroskast aldrei eins stórkostlega eins og við •>ð horfa i spegil sannleikans. Og nú þegar vér berjumst á ný, e*tir tuttuga ára hlé, í nýrri styrjöld „fyrir hetra heimi handa Hiannkyninu til að lifa í“, þá eygjum vér svo sem i skuggsjá htskrúð friðarbogans, sem yfir mun hvelfast að fárviðrinu slotuðu. Taine, sagnfræðingurinn gamli og góði, sem nú er að falla í gleymsku, komst eitt sinn svo að orði, að vilji "''"'nsins væri tvískiptur, annars vegar dagvitundarinnar, Sem Ver þekktum, og hins vegar sá, sem í djúpunum býr og ) Stofnað i London á siðasttiðnu ári. — Þýð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.