Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 17
eimreiðin VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD 129 ”Állslaus og svo að segja nýkominn til landsins stofnaði hann prentsmiðju °g réðist í það, sem óvinsælast var og ágóðaminnst allslausum prentsmiðju- eiganda, setti á fót örlítið tímarit í félagi með nokkrum öðrum, er eingöngu 8af sig við frjálsum trúmálum og þjóðræknismálum íslenzkum. Hlutaféð til að byrja með voru einir 90 dollarar. Og ekki voru efni til að borga fyrir Prentun á ritinu mánaðarlega, og liðu svo oft fjórir og fimm mánuðir, að Prentarinn sá ekki eyri fyrir verkið. Ekki var þá heldur áskrifendafénu til ^ð dreifa. Fyrst og fremst voru þeir fáir, og fæstir þeirra liættu dollaranum 111 f óvissuna með því að borga fyrirfrain og borguðu því ekki fyrr en árið ^ar liðið. Nokkrir biðu enn lengur, sumir draga það enn ... Þegar til þess °m skíra ritið, stóð löng ráðstefna um nafnið. Vildu sumir láta það le^a „20. Öldina46, aðrir „Ljósvaka44. Bæði þóttu nöfnin benda til einhverrar storrar liugsjónar. Fáeinir óttuðust, að ritið kafnaði undir þeiin nöfnum. ísli Var einn af þeim. Niðurstaðan varð, að það var skírt „Heintir1'. Heimir Vfr enginn hókmenntaviðburður, og get ég ekki þessa vegna þess, að það skoðun mín. En ýmsir vildu þó bjóða honum gisting eins og afdalakarl- "u,n f°rðum, nafna lians, til að stinga honum svefnþorn. Hann átti góða styrktarmenn, Stephan G., Kristin Stefánsson o. fl. En þrátt fyrir það liefði ann ekki orðið það sem hann varð ncma fyrir Gísla. Sjálfur reit hann í 1:11111 niikið. Svo gerði hann annað. Hann kunni illa við að setja upp eintóm r®’ engin hugsun fylgdi. Smekk hans og viti var misboðið með því, og, hann hélt, lesendum líka, sem var nú raunar ímyndun. Hann færði því ugsun í marga moldviðrisgrein og leiðrétti skekkjur í máli, er jafnan flutu n,eð hjá ritstjóranum“. . ^ess iná geta, að Gísli á nokkur kvæði í Heimi undir dulnefn- lnu ^ iðar: ltins vegar reit hann greinir tvær undir nafni „Smá- Pistla frá drottningardeginum“ (Heimir II, 105—108, maí 1905), Se,u hann raunar skrifaði ekki, heldur setti jafnóðum og hann s3ttidi, og „Hallfreð vandræðaskáld“, kafla úr erindi, flutt á enningarfélagsfundi 26. maí 1908 (IV, 273—282), en það er Prýðilega vel samið erindi. Oisli vann að Heimi meðan „Nokkrir Islendingar í Vestur- jleimi gáfu hann út: fram að júni—júlí 1909. Eftir það seldi . “nn prentsmiðjuna Victor Anderson og bróður hans, og var þá n ft í hvoru að hugsa um að fara heim til Islands. Af því varð ekki, lieldur setti liann á fót litla prentsmiðju fyrir „Tlie reat West Life Assurance Company“ í Winnipeg og veitti þeirri Pfentsmiðju forstöðu þar til hann hætti að vinna, rúmlega sjö- f'Ur- Skömmu síðar var liún lögð niður. nnars var útgáfa Heimis ekki annað en byrjun á langri út- ^ nstarfsemi Gísla. Hófst hún á því, að hann gaf út þrjár sögur 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.