Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 17
eimreiðin
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
129
”Állslaus og svo að segja nýkominn til landsins stofnaði hann prentsmiðju
°g réðist í það, sem óvinsælast var og ágóðaminnst allslausum prentsmiðju-
eiganda, setti á fót örlítið tímarit í félagi með nokkrum öðrum, er eingöngu
8af sig við frjálsum trúmálum og þjóðræknismálum íslenzkum. Hlutaféð til
að byrja með voru einir 90 dollarar. Og ekki voru efni til að borga fyrir
Prentun á ritinu mánaðarlega, og liðu svo oft fjórir og fimm mánuðir, að
Prentarinn sá ekki eyri fyrir verkið. Ekki var þá heldur áskrifendafénu til
^ð dreifa. Fyrst og fremst voru þeir fáir, og fæstir þeirra liættu dollaranum
111 f óvissuna með því að borga fyrirfrain og borguðu því ekki fyrr en árið
^ar liðið. Nokkrir biðu enn lengur, sumir draga það enn ... Þegar til þess
°m skíra ritið, stóð löng ráðstefna um nafnið. Vildu sumir láta það
le^a „20. Öldina46, aðrir „Ljósvaka44. Bæði þóttu nöfnin benda til einhverrar
storrar liugsjónar. Fáeinir óttuðust, að ritið kafnaði undir þeiin nöfnum.
ísli Var einn af þeim. Niðurstaðan varð, að það var skírt „Heintir1'. Heimir
Vfr enginn hókmenntaviðburður, og get ég ekki þessa vegna þess, að það
skoðun mín. En ýmsir vildu þó bjóða honum gisting eins og afdalakarl-
"u,n f°rðum, nafna lians, til að stinga honum svefnþorn. Hann átti góða
styrktarmenn, Stephan G., Kristin Stefánsson o. fl. En þrátt fyrir það liefði
ann ekki orðið það sem hann varð ncma fyrir Gísla. Sjálfur reit hann í
1:11111 niikið. Svo gerði hann annað. Hann kunni illa við að setja upp eintóm
r®’ engin hugsun fylgdi. Smekk hans og viti var misboðið með því, og,
hann hélt, lesendum líka, sem var nú raunar ímyndun. Hann færði því
ugsun í marga moldviðrisgrein og leiðrétti skekkjur í máli, er jafnan flutu
n,eð hjá ritstjóranum“.
. ^ess iná geta, að Gísli á nokkur kvæði í Heimi undir dulnefn-
lnu ^ iðar: ltins vegar reit hann greinir tvær undir nafni „Smá-
Pistla frá drottningardeginum“ (Heimir II, 105—108, maí 1905),
Se,u hann raunar skrifaði ekki, heldur setti jafnóðum og hann
s3ttidi, og „Hallfreð vandræðaskáld“, kafla úr erindi, flutt á
enningarfélagsfundi 26. maí 1908 (IV, 273—282), en það er
Prýðilega vel samið erindi.
Oisli vann að Heimi meðan „Nokkrir Islendingar í Vestur-
jleimi gáfu hann út: fram að júni—júlí 1909. Eftir það seldi
. “nn prentsmiðjuna Victor Anderson og bróður hans, og var þá
n ft í hvoru að hugsa um að fara heim til Islands. Af því varð
ekki, lieldur setti liann á fót litla prentsmiðju fyrir „Tlie
reat West Life Assurance Company“ í Winnipeg og veitti þeirri
Pfentsmiðju forstöðu þar til hann hætti að vinna, rúmlega sjö-
f'Ur- Skömmu síðar var liún lögð niður.
nnars var útgáfa Heimis ekki annað en byrjun á langri út-
^ nstarfsemi Gísla. Hófst hún á því, að hann gaf út þrjár sögur
9