Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 139

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 139
eimreiðin RITSJÁ 251 grundvallar þýðingunni. Er hún mjög vand%’irknislega af hendi leyst, þræðir trúlega frumritið, en er laus við tyrfni í málfari og um allt hin læsi- legasta. Söguköflunum hafa verið settar fyrirsagnir, er glöggva lesand- anum yfirsýn. Efni lausavísnanna hef- tir verið snúið í óhundið mál, og hefur 6Ú aðferð að minnsta kosti það til síns ágætis, að vísurnar skilj- ast hinum erlenda lesanda, en þær eru samgrónar meginefni sögunnar °g varpa hirtu á það með mörgum htetti. Skýringar þýðanda eru gagn- orðar og ná vel tilgangi sinum; þó hefði mér sýnst ástæða til (á bls. 36) að vitna neðanmáls til rits Halldórs Hennannssonar: Sœmund Sigfússon and the Oddaverjar (Islandica, Vol. XXII, 1932). Góður bókarauki er að kaflanum ur GuSmundar sögu biskups Arason- ar, um utanför þeirra biskups og Hrafns Sveinbjarnarsonar, sem prent- aður er í eftirmála, í enskri þýðingu dr. Guðbrands Vigfússonar, ásamt mjög athyglisverðri umsögn ensks skipstjóra. Framan við þýðinguna er heilsíðu teikning af Hrafnseyri eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal; einnig er í bókinni landabréf af Vestfjörðum og loks skrá yfir manna- °g staðanöfn. Þetta er annað hindi Islandica- safnsins, er út kemur undir ritstjórn Kristjáns Karlssonar bókavarðar, og heldur hann með því vel í horfinu. Kn í formálsorðum sínum þakkar þýðandi sérstaklega þeim Kristjáni °g Halldóri prófessor Hermannssyni fyrir holl ráð og mikilvæga aðstoð. Mjiig liittir það vel í mark, að Hrafns saga er í ensku þýðingunni kölluð „Ævisaga íslenzks læknis á 13. öld“, því að eins og réttilega hefur sagt verið á öðrum stað, ber hann hæst allra norrænna lækna í fornum sið. Því til áréttingar má minna á það, að Anne Tjomsland bendir á það í inngangsritgerð sinni (bls. XII), að Hrafn og danski lækn- irinn Henrik Harpestreng séu einu læknar af Norðurlöndum frá miðöld- um, sem taldir eru í þýzku grund- vallarriti um fremstu lækna allra alda og þjóða. En í ritinu Lœknar á íslandi (Sögurit XXI, Reykjavik, 1944) fær Hrafn þennan fagra vitn- isburð: „Hann var liið mesta göfug- menni og tók læknisstarfið þeim tök- um, er vera mega til fyrirmyndar læknum á öllum tímum. Saga Hrafns er ekki aðeins skemmtileg heimild um lækningar hans og lækniskunn- áttu, lieldur og fagurt vitni þess, hve líknarskylda læknisins og ábyrgð- artilfinning var honuin rík í brjósti“. Þetta sannar saga hans ótvírætt, en slikum manni er erlendum sem ís- lenzkum lesendum hollt að kynnast. Richard Beck. ÖNNUR RIT, SEND EIMREIÐINNI: Árbók Háskóla íslands 1949—1950. Júlíus Havsteen: Landhelgin (L. 1. Ú.). Bréf frá Ingu III, Winnipeg 1950 (Soffonías Thorkelsson). Almanak 1951, 57. ár (Thorgeir- son Co„ Winnipeg). VíSförli, 1. li. 1951 (Sigurhjörn Einarsson). Vilhjálmur frá Skáholti: Vort dag- legt brauS. Ljóð. III. útg. Rvík 1950 (Bókav. Kristjáns Kristjánssonar). Verzlunarskýrslur áriS 1949. Rvík 1951 (Hagstofan). Landsbanki íslands 1949. Rvík 1950. Tidskrift för Samfundet Sverige— Island, Árg. 1, nr. 1. Stockholm 1951. The Norseman, Vol. IX., no. 3. London 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.