Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 127

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 127
eimreiðin Leiklisiin. Sæluvika Skota, Gullna hliðið i Edinborg. Nýtt leikár, gömul leikrit. Leikhúsþreytan. Þanlcar á einu rigningarkvóldi. Sennilega ætla ég mér ekki af með þessa yfirskrift, því að tím- mn er naumur, kvöldstund við skrifborðið meðan fyrsta stórrign- m? haustsins lemst á rúðum. En þessir þankar koma upp í hug- ann eins og af sjálfu sér og hirða ekki um rétta rás atburðanna. Það getur vel verið, að það sé misskilningur minn, að Skagfirð- ingar hafi fyrstir manna komið a hjá sér sæluviku, en það eru ekki nema fimm ár síðan Skotar efndu fyrst til svipaðra hátíða- halda í Edinborg, nema allt var stærra í sniði hjá Skotum og vik- nrnar þrjár. En hvað um það, sæluvika Skagfirðinga kom mér í }luíí> þegar ég átti þess kost nú í sumar að dveljast í Edinborg fyrstu viku Edinborgarhátíðar- mnar. Skotar ei'u fjölmennari en Islendingar, og Edinborg liggur í alfaraleið ferðamanna, svo að sízt er að undra, þó að meira hafi verið um að vera en á Sauðár- króki, þegar sýslunefndarfundur stendur yfir. En hugmyndin er sjálfsagt hin sama, menn gera sér dagamun, og listin situr í fyrir- rúmi nieð sjónleikum, hljómleik- um og listaverkasýningum alls konar. Áreiðanlega er það um- hugsunarefni fyrir Eeykvíkinga, hvort þeir gætu ekki farið að dæmi Skagfirðinga og hagnýtt sér reynslu þeirra, en tekið skipulagn- ingu og undirbúning Edinborgar- hátíðarinnar til fyrirmyndar. Hver veit nema Listamannaþing- in, sem hér hafa verið haldin, gætu þá snúizt upp í réttnefndar sæluvikur? Annars var Edinborgarhátíðin að þessu sinni eftirtektarverð fyrir Islendinga, vegna þess að eitt leik- húsanna í borginni tók íslenzkt leikrit til sýningar. Það var The Gateway Theatre, sem er ein- stakt leikhús þegar af þeirri ástæðu, að Þjóðkirkja Skota á það og rekur. Þetta leikhús sýndi Gullna hliðið eftir Davíð Stefáns- son á jólum 1948, og líkaði sýn- ingin svo vel, að leikritið varð fyrir valinu sem framlag leik- hússins til hátíðahaldanna í ár. Var vel til sýningarinnar vandað að öllu leyti, m. a. fengnir bún- ingar héðan frá Leikfélagi Eeykja- víkur. í stjórn leikhússins eiga nú sæti Sir Andrew H. A. Murray, fyrrv. borgarstjóri, prófessor John Dover Wilson og séra George Candlish, sem jafnframt er for- stjóri leikhússins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.