Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 140

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 140
EIMREIÐIN Til lesendanna. Það verður að segja hverja sögu eins og hún gengur og lúka þessum árangri Eimreiðarinnar með útskýringu og afsökun til lesenda hennar fjær og nær. Skal sú greinargerð vera stutt og án allra málalenginga. Eins og allir vita, hefur það gerzt á þessu ári, að prentpappír hækk- aði stórkostlega í verði þegar í byrjun þessa árs og hefur haldið áfram að hækka fram til þessa. Við þetta hefur svo bæzt annað verra: að miklum örðugleikum hefur verið bundið að fá prentpappír af þeirri gerð og gæðum, sem notaður hefur verið í Eimreiðina undanfarin þrjátíu ár. Þegar það kom í ljós, að pappírsverksmiðja sú í Bretlandi, sem framleitt hefur allan pappír í Eimreiðina síðan árið 1923, varð snemma á þessu ári að tilkynna, að hún gæti ekki lengur framleitt pappír til útflutnings, var leitað til Finn- lands um samskonar pappír, og fór í þetta meiri tími en oss gat órað fyrir í fyrstu. Drógst af þessum ástæðum út- koma 3. heftis Eimreiðarinnar, svo að þegar pappírinn frá Finnlandi loks kom til landsins nú í byrjun nóvembermán- aðar, var orðið svo langt liðið á árið, að ekki reyndist fært annað en að láta bæði síðari hefti ársins, 3. og 4. heftið, koma út saman í einu lagi. Því með þessu móti verður ár- gangurinn allur kominn í hendur kaupenda fyrir næstu áramót. Um leið og lesendur eru beðnir að afsaka þessar tafir, sem, eins og skýrt er frá, hafa í rauninni verið óvið- ráðanlegar, viljum vér láta þess getið, að pappír er nú tryggður fyrir næsta ár, svo að útkoma ritsins ætti ekki að þurfa að dragast vegna pappírsskorts. Er það von vor, að Eimreiðin haldi áætlun framvegis og komi út reglulega á hverjum ársfjórðungi eins og áður, þó að brygðist í ár af áðurgreindum orsökum. Eimreiðin þakkar svo öllum útsölumönnum sínum, áskrif- endum og lesendum, f jær og nær, góða og ánægjulega sam- vinnu á liðnum árum, óskar þeim öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.