Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 134

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 134
246 RITSJÁ EIMKEIÐIN meðtöldum, og er einskonar spegil- mynd af kauðsku þeirri í umgengnis- háttum og losi því, sem greip um sig á stríðsárunum meðal vissrar tegundar ungra manna og kvenna, aðallega í höfuðstaðnum og umhverfi hans. En jafnframt er hún brot úr örlagaríku ævintýri ungs og áhrifa- gjarns pilts, sem leiðist út í leti og óreglu, af því að hann er blessað barn, enda Bambino nefndur, í sam- ræmi við annað erlent orðahröngl af ýmsu tagi, sem einkennir frásögn- ina, blessað, fávíst og reikult barn, sem lætur undan lakari röddunum, sem hvísla í eyru honum, en forðast að hlusta á þær heilbrigðu og starfs- glöðu, svo sem röddina Leifs, fáláta drengsins, sem gengur í peysu á sunnudegi og vinnur eins og maður, — „kannske er hann stærsta von lit- illar þjóðar“. Og mátti skáldið gjarn- an svara sjálfu sér játandi, án þess að úr þyrfti að' verða siðaprédikun — og gerir það reyndar að vissu leyti, því Bambino, blessaður sak- léysinginn veiklyndi, lýkur ferli sín- um í svaðinu, „líkt og yfirgefið og heillumhorfið' barn í ljótri sögu“. Höfundurinn hefur vísvitandi lagt sig í líma, svo að lesendurnir fengju hér af eigin sjón að kynnast því götumáli, sem lakast er talað í landi voru nú á dögum — og á þó að heita íslenzka. Hér reykja menn sínar sígarettur og redda sínu geimi, klípa í axlartoppið hver á öðrum og eru svalir náungar, svellgæjar og svingpjattar, snúa á lögguna og þynn- ast upp, þegar vínið er búið úr glös- unum, verða svo aftur allsgáðir og gera sinn bissness, ekki eins og edjót, heldur eins og klár gæ í hasamynd og eru hundrað prósent vissir uin að fyrirtækið heppnist, eins og lijá _guttunum, sem nöppuðu fimmkalla- glásinni í hittiðfyrra, rúbba sér svo í sparidressinn og blæða kók fyrir náungann. Lengra sýnishorn af mál- inu leyfir rúmið' ekki, en manni verður á að' spyrja: Er þetta sú ný- íslenzka, sem koma skal, og væri til of mikils inælzt af rithöfundum vor- um, að þeir vöruðu við þeim ófögn- uði, sem hér ér á ferðinni? Maður freistast þá líka til þess að vera svo góðviljaður í garð liöfundar Vögguvísu, að hann Iiti síður bókar sinnar með' þessum inálblómum — og öðrum slíkum — lesendum sínum til viðvörunar, því með því einu móti verða þau ef til vill réttlætt. Annars leynir sér ekki í þessari bók rík frásagnargáfa böfundarins og frjótt ímyndunarafl. Viðfangsefni lians er sannarlega einnig mikils- vert, og liann gerir því þannig skil, að lesandanum verður hugstætt. Eins og smásagnasafnið eftir sama liöfund, sem minnst var í síðasta liefti Eim- reiðar, lofar saga þessi góðu um höfundinn, og má vænta mikils af honuin, með vaxandi þroska og æf- ingu í íþróttinni. Sv. S. ÆTTLAND OG ERFÐIR. Bókaút- gáfan Norðri liefur nýlega gefið út úrval úr ræðum og ritgerðum dr. Ricliards Beck, undir ofangreindri fyrirsögn. Er bókinni skipt í tvo meginþætti. Fyrst eru ræður um þjóðræknis- og menningarmál, síðan ritgerðir og erindi um íslenzk skáld og rithöfunda. Dr. Beck er lofgjarn in sano sensu eða í betri merkingu þess orðs. Hann er góðviljaður í dómum og hneigður fyrir að lirósa því, sem hann telur hrósvert, en láta kyrrar liggja aðfinnslurnar. Umsagnir lians um menn og málefni eru fræð- andi og einkennast af þekkingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.