Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN Má±±ur mannsandans eftir dr. Alexander Cannon. IV. kafli. Á lyktanir dregnar af áSur skráðum tilraunum. Hvaða álykt un vilt þú nú, herra Sherlock Holmes, draga af Peim tilraunum, sem ég nefndi dæmi um í síðasta kafla? Rétt svar við þeirri spurningu verður að grundvallast á nákvæmum l>thugunum, bæði í stóru og smáu. Því rannsókn er grundvallar- skilyrði fyrir nákvæmri og réttri niðurstöðu. En nákvæm athug- 1111 °g rannsókn, sem leiðir til réttrar niðurstöðu, er mjög sam- ailse-tt og flókið liugsanastarf: listin að hugsa rétt og vilja vel. Persónuleikinn Sherlock Holmes var snilldarverk, sem rithöf- Ulldurinn og læknirinn Conan Doyle fann upp og gerði að sögu- etju í skáldritum, sem hann samdi. Þessi söguhetja hefur orðið °^lum hugsandi mönnum fyrirmynd vegna þeirrar dýrmætu álykt- uuargáfu, sem Iiöfundurinn gæddi liana. Hann liefur skýrt frá eirn reynslu sinni, að hægt sé að dáleiða nálega fjörutíu af Udraði blindra manna, setja þá í nægilega djúpan dásvefn, 0 að oft kosti þreytandi vinnu og þolinmæði, sem þó borgar að lokum. Því vissulega er liægt að kenna fjörutíu af hverju udraði blindra manna að sjá með sinni astral-sjón, svo að lr geti unnið sín störf, farið í kvikmynda- og leikliús, yfirleitt ^rm allra sinna ferða hjálparlaust sem aðrir alsjáandi menn. j etta mun áreiðanlega vekja áhuga lijá mannvinum eins og Sir ai1 Fraser, sem hefur gert svo mikið fyrir blinda menn, að apdáun vekur og lof vor allra, sem til þekkjum. Það er falinn jarsjoður fyrir fótum margra blindra manna. Guð gefi, að , lln megi öllum auðnast að finna hann. Ég á liér við þá, sem a®Ur hafa haft sjón og misst liana, en ekki verið blindir frá *ðingUi Auðvitað er hægt með langri æfingu að gefa þeim eitllllg sjónina, sem liafa verið hlindir frá fæðingu. Til þess þarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.