Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 92
204 MÁTTUR MANNSANDANS EIMREIÐIN aðeins sérstaka uppeldisaðferð, þolinmæði, þrautseigju og að kunna réttu tökin. Höfundur þessarar bókar lxefur oft dáleitt menn og látið þá síðan lesa og sjá með svo vel bundið fyrir augmi, að engin ljósglæta liefur komizt þar að. Þessi staðreynd talar sínu máli. Yafalaust eru til dávaldar svo liundruðum skiptir, sem gætu unnið það góðverk að kenna blindum mönnum að sjá. Á því er aðeins einn agnúi, og bann er sá, að fyrst í stað er dáleiddur maður sér ekki meðvitandi um tilveru sína, þó að hann geti liegðað sér í öllu sem vitandi vits. En með tímanum er hægt að brúa djúpið á milli vitundar og vitundarleysis, án þess álirifin af þeirri guðs náðargáfu liverfi, sem svo margir liafa í fávizku simii fordæmt. Betur að allra augu mættu opnast! Betur að vér mættum einnig sjá með sálarsjónum vorum! Þá gætu gerzt þau kraftaverk, sem til forna voru svo tíð. Þá myndxim vér minnast þess, að „snerting Drottins er emiþá gædd sínum foma krafti“. Fjarhrif eru ómetanleg gáfa. Með þeim getum vér lesið í hug annarra, skilið réttilega aðra og þannig lilotið betri aðstöðu en annars til þess að koma meðbræðum vorurn og systrum til bjálpar. Fjarbrifin voru fyrsti ritsíminn og talsíminn á þessari jörð. Þau em bezta eignin, sem fellur oss í skaut, eins og sjálf mannkynssagan saimar. Því máttur bugans tekur öllum öðruxn orkulindum fram. Fræðin um dáleiðslu og sjálfsstjóm huga vors, en þar undir heyra fjarhrifin, þessi fræði, sem ráða örlögum manna, era meira en þrjú þúsund ára gömul. Hinir fornu meistarar Hindúa iðkuðu þau öldmn saman, löngu áður en saga Evrópuþjóða hefst. Þeir vissu, að mannleg liyggja nær skammt, en að lífið er eilíft. Þeir vissu, að aðvörun frá æðra heimi liervæðir oss gegn bættunum. Þeir vissu, að vér verðum sjálfir að bera ábyrgð á gerðum vonim í smáu og stóru. Heimspeki þeirra var og er heimspeki dáða, en ekki orðaskvaldurs. Þeir skildu, að ekkert er ómögulegt nema i augum beimskingjans, að óttinn er einkenni úrkynjaðs liugar, að þagmælskan og þögnin er livorttveggja gullvægt, en málrófs- maðurimi ristir sjaldan djúpt, að vér verðum að kunna að stjórna bæfileikum vomm og megum ekki vera þrælar girnda vorra, að eins og maðurinn bugsar í bjarta sínu, þannig verður liann, og að sérhver lians atböfn er árangur áður 6kynjaðra liugmynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.