Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 136

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 136
248 RITSJÁ EIMREIÐIN leiftrandi enjöllum líkingum bregö'- ur fyrir í sumum þeirra. Atburði þeim, „Þegar Sumar kom til Jarð- ar“, er lýst á þessa leið: „Hún vaknaði nakin á vorsins sólgylltu strönd, er vindurinn lék um brjóst hennar heit og stinn. Og hjarta hennar barðist af hræðslu og lokkandi þrá, því hún hafði skynjað vitjunartíma sinn. Úr tímanna sæ reis sumarsins guð og gekk á glóbjartan sandinn, þar sem hún titrandi beið. Og blóð þeirra svall eins og brimalda voldug og sterk, sem bar þau til gleymskunnar stranda um ómælisleið. En sólin roðnaði af feimni í vesturveg, viss’ ekki, að enginn sá þetta nema ég“. Rímgallarnir á þessum hendingum fyrirgefast vegna flugsins í kvæðinu. En að skáldið sé rímsnjallt og meitl- að þess mál, sýnir „Óttusöngur á vori“: „Glitrar dögg um grund og höll, grösin vakna af næturblundi, mjúkum rómi mæla öll morgunbæn á sólarfundi. Ilmsins fórn til hæða hæst hefst og guði þakkir flytur. Faldinprúð og fagurglæst Fjallkonan við messu situr“. Bragi Sigurjónsson hefur ekki fundið sjálfan sig til fulls. Meiri trú á lífið, minni kröfur til annarra, meiri til sjálfs sín, eru vörðurnar framundan. Þær á hann eftir að þræða að nokkru leyti. Hæfileikann til þess hefur liann — og skáldgáfu á hann í allríkum mæli. Nokkrar teikningar prýða bókina, gerðar af Garðari Loftssyni. Sv. S. SVÖRT VERÐA SÓLSKIN heitir nýútkomin ljóðabók eftir Guðmund Frímann (Ak. 1951, Þorst. M. Jóns- son). Höfundurinn hóf ungur að yrkja. Fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1922, en þá var liann aðeins 19 ára að aldri. Náttsólir hét hún og hurfu í djúpið eins og svo margar aðrar sólir á himni ungra skálda og skildu aðeins eftir nokkrar minning- ar í hugum fáeinna ljóðelskra manna. Næsta bók hans, Úlfablóð, kom út árið 1933 undir dulnefninu Álfur í Klettstíu. Sú bók kom aftur út 1937 undir réttu nafni höfundar, og á sama ári koin út þriðja ljóðabók lians: Störin syngur. Svört verða sól- skin er því fjórða ljóðabókin, sem út kemur eftir Guðmund Frímann. Ilún geymir þrjátíu kliðmjúk kvæði. Það er ljóðræn fegurð yfir mynd þeirri, sem þessi kvæði skilja eftir í huga lesandans, og mikið af róman- tískum blæbrigðum. Guðmundur Frí- inann er andlega skyldur gömlu, rómantísku skáldunuin okkar, svo sem Jónasi, einnig Guðmundi skóla- skáldi, jafnvel Kristjáni Fjallaskáldi, þó að nýrómantíska stefnan liafi sýnilega mótað liann niest. Skáldið kveður sér hljóðs í upp- hafi þessarar bókar með óði til haustsins í heinialiögunum: Haust við Blöndu er kvæði mettað trega og þrá. Úr því er þetta fallega erindi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.