Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 133

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 133
eimreiðin RITSJÁ 245 dó með sæmd. Höfundi hefur tekizt að skapa mikla hetju úr Brandi. Mjög góð er lýsingin á veiðiskap Brands í Eyrarvatni og ógleyman- leg. Eyjólfur á Húsum er nauðsyn- legur í sögunni til þess að draga fram Ijósa mynd af þeim Önnu og Brandi, en sjálfur er Eyjólfur fremur dauft teiknaður með köflum, en þó að sumu leyti skemmtilegur náungi, brokkgengur og illmenni, en lítur þó rétt á margt í mannlífinu. Maður kannast við Eyjólf, hefur liitt honum líka menn. Fyrri hluti Eyrarvatns-Önnu er vel heppnaður, en nú ríður á að vel fari með síðari hlutann, til þess að saga Önnu sé sögð til fulls. Sögu Brands er lokið, og hefur höfundi tekist hún mætavel. I bókinni er þungur straumur frásagnar, engir út- urdúrar né málalengingar, frásögn Um lífsstríð og þrautseiga haráttu forfeðra okkar og mæðra á hörðum °g illum tímum, þegar íslenzka þjóð- ■n var hættast stödd. Sökum þraut- seiglu rnargra kynslóða á þeim öld- Um, lifir þjóð vor enn. Er því gott, að skáld vor reisi því fóiki marga °g veglega bautasteina. Þeir verða aldrei of margir, til þess að minna Uugu kynslóðina á þá og þær, sem hún á líf sitt að launa — sjálfstætt Bf í landi voru, tungu vora og tnenningu. Þorsteinn Jónsson. Hans Klauji: BLÁTT BLÓÐ. Rvík 1950. Hans Klaufi (Haraldur Á. Sigurðsson) er löngu þjóðkunnur maður, bæði sem leikari og skáld (auðvitað einnig sem kaupsýslumað- ur, sveitamaður og ,,gentle“-maður). Suniar smásögur hans eru ágætar. Auk þess hefur hann samið útvarps- leikrit, 6em inörgum hafa skemmt og svo HoldiS er veikt (1949) og Blátt blóS (1950). En þessi ferða- saga Högna Jónmundssonar til Bret- lands er, held ég, nokkuð ýkt spaug, þótt margt sé gott í því og oft stung- ið á ýmsu kýli og bólu, sem óprýðir andlit þjóðarinnar — og mannkyns- ins svona yfirleitt. Haraldur er ekki alveg meinlaus, hann ræðst á margt, allt frá hinu liáa þingi og upp í venjulegan ahnúga. Annars finnst mér Ilans Klaufa oft liafa tekizt bet- ur — mikið betur — en í Bláa blóðinu. Holdið er veikt er stórum mun betra. En það eru ekki allar bækur fullkomnar, jafnvel ekki hjá stóru spámönnunum, það vituin við öll. Haltu áfram með þína léttu, græskulausu kýmni, Hans Klaufi, eða þá skrifaðu alvarlegar, atliyglisverð- ar smásögur, eins og þú hefur oft gert áður. Þ. J. VÖGGUVÍSA, brot úr œvintýri, ejtir Elías Mar. Rvk. 1950 (Helga- fell). Það er sjálfsagt ekki annað en eðlileg afleiðing „ástandsins“ marg- umtalaða, að ensk og amerísk her- menning hafi áhrif á íslenzkar nú- tíðarbókmenntir. Enda er svo orðið þegar. Hagalín (Móðir ísland), Kiljan (Atómstöðin), Kristinann (Fé- lagi kona) hafa allir riðið á vaðið. Bakterían hefur verið að búa um sig, og fleiri hafa tekið sóttina. Elías Mar, úr hópi yngstu höfundanna, hefur smitast, í þessu broti hans úr ævintýri. Þó er það hrot ekki um Ameríku eða erlenda hcrmenn nema að litlu leyti, heldur um unga, ís- lenzka róna og glæpamannaefni. Sagan gerist á fjóruin dögum, frá finnntudegi til sunnudags, að báðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.