Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 82
194 TVÆR VITNALEIÐSLUR eimreiðiN „HvaS er nú þetta, Tutt. Það er nú ósköp smávægilegt reikn- ingsdæmi“, lagði Babcock til málanna. „Ef sjö liundruð og fimmtíu dollarar eru smávægileg upp- hæð“, svaraði ég á móti. Tólfmenningarnir í kviðdómsstúkunni skemmtu sér konung- lega. „Aðeins fáeinar smáspurningar í viðbót, 0’Brien“, hélt ég áfram. „Hafið þér nokkurn tíma verið dæmdur fyrir glæp?“ „Nei!“ svaraði hann. En hann hafði orðið annarlega grár í framan. „Hafið þér nokkurn tíma framið glæp?“ O’Brien saup hveljur. „Ég skal ekki þvinga yður til að svara þessu“, hélt ég áfram- En Babocok hélt, að nú hefði hann fengið tækifærið. „Hafið þér nokkra ástæðu til að spyrja þessarar spurningar? spurði hann hvasst. Ég hrosti til kviðdómsins og sneri mér að dómaranum. „Herra dómari“, sagði ég, „þér og ég erum af kynslóð, sem hefur fornfálegar hugmyndir um lieiðurinn. Heiður minn skipar mér að viðurkenna, að flestar spurningarnar, sem ég lagði áðan fyrir þetta vitni, séu tilefnislausar. Samt sem áður er það svo, i vissum skilningi, að lieiður minn skipaði mér að spyrja þeirra, þótt ég kynni síðar að verða að játa, að þær liefðu ekki verið bomar fram í einlægni. En, herra dómari, ég læt ekki af þeim ásetningi að vefengja áreiðanleik þessa vitnis. Ég hef aðeins eina spumingu enn að leggja fyrir hann, og ég skal láta frelsi skjól- stæðings míns standa og falla með svari lians. Látum hann svara á hvorn veginn sem honum þykir henta, já eða nei, mér er sama hvort er, — látum hann gefa hvaða svar sem er, verði það form- lega bókað lxér og afneiti hann því ekki eftir á, — og kviðdóm- urinn má síðan láta dóm sinn falla yfir skjólstæðing minn. Spurn- ingin er þessi: O’Brien, þegar þér tókuð yður þessa bók í hönd , — og ég tók upp „Atvinnuglæpamenn“ eflir Byrnes, þar sem hún lá á borðinu, — „og létuð sem þér væruð að lesa úr henni, voruð þér þá að lesa eittlivað, sem var prentað þar, eða ekki • JÁ — eða NEI!“ 1 þögninni, sem fylgdi á eftir, gátu allir í réttarsalnum greini' lega heyrt tifið í klukkuimi á bakveggnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.