Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN VILLUR í SKÓLABÓKUM 187 gildrur, Grettistök eða steinborð, raufarsteinar, heljarbrýr, steina- taðir fyrir leikinn að róa í sel, sem sagt öll þau mannvirki, sem Vlð getum búizt við að finna eftir íslenzka búðsetumenn, en ekkert útlent. Tunnitana hefur aldrei vantað járn í nauðsynleg- Ustu eggverkfæri, en fyrir komu Islendinga til Vesturheims þekkt- ist þar eULi járn, og Skrælingjar þekktu enga málma. Undir essari jámöld Tunnita liggur ekkert steinaldarlag. 1 Vesturheimi e®a á Grænlandi hafa þeir aldrei verið til sem steinaldarþjóð, °g af breytingu á hæð yfirborðs sjávarins og af minjum frá 'erzlun þeirri, er kom með Norðurálfumönnum til Vesturheims Urn 1^00, má sjá, að menning Tunnita, er sker sig skarpt frá jttenningu nálægra svæða í Ameríku og Asíu, er ekki eldri en '°nia íslendinga til Grænlands og Vesturlieims. En rústir Túnnita <.V" * fullu samræmi við fornminjar Islands og bændabyggðanna I Hfsenlandi. Af fjöldamörg u öðru má sjá, að Tunnitar voru s eudingar, en liafa, er á leið, eitthvað blandazt Skrælingjum. Við ítarlega rannsókn kemur í Ijós, að Eskimóar eru afkom- ttdur Tunnitanna, eða öðru nafni íslenzku Norðursetanna, að- 1Us meira blandaðir Skrælingjum en Tunnitamir voru, þó ekki teira en svo^ a;\ þejr mega enn heita sárlítið blandaðir Skræl- “gjum. Heita má, að öll verkleg menning þeirra sé íslenzk, en ® glötun íslenzkrar tungu liafa þeir glatað kristni og flestri l'eirri He andlegu menningu, er hvíldi á timgunni, en þó ekki allri. þ ettnildimar segja einum rómi, hvað af Grænlendingum varð. ,^lr ^éllu loks allir frá kristinni trú og góðum siðum niður í eysi, en leið vel líkamlega. j Ifnattfræðingurinn og stærðfræðingurinn Jacob Ziegler lýsir j 1Ullm fráföllnu Islendingum á Grænlandi sem Eskimóum. En ^ann getllr einnig rnn Skrælingja þar sem allt'annað kyn. Heim- armaður hans var Grænlandsfræðingurinn Eiríkur Valken- ^ 5 erkibiskup, og rit Zieglers mun hafa verið prentað 1536. • HlefJcejj ]ýsjr einn]g Islendingum á Grænlandi sem Eskimóum, 11 andstæðan við þá voru Skrælingjar, er liann kallar jarðar- annpe3. En mönnum var tamara að halda á lofti ósannindum ens en því, sem honum varð á að segja satt. ____ 'ra'"Iendingar og Marklendingar kalla sig sjálfir enn karalit arla, þ. e. íslenzka alþýðumenn. Þeir segja, að bændurnir hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.