Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 29
ElMREIÐIN
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
141
aldrei haft tíma til að nema hljómfræði og gengur því illa að
raddsetja“.
í*órarinn, bróðir Gísla, setti lög við „Sumar á förum“, „Gilsár-
U ’ ’3jarmaland“, „Á aldamótum“, „Fardagar“, en Sveinbjörn
veinbjörnsson tónskáld við „Móðurmálið“ og Björgvin Guð-
^undsson við „Áin“ (eftir Kingsley).
Hér maetti og skrifa langan póst um þýðingar Gísla, en því
a sleppt. Má vísa þeim, sem vilja kunna skil á þeim, til rit-
°nis Rögnvaldar Péturssonar í Heimskringlu 26. nóv. 1919. 1
'uðbót við það, sem áður er sagt, má þó geta þess, að Gísli þýðir
er hin frægu kvæði Kiplings (,,If“) og Jobn McCraes („In
, un(iers Fields“), auk yndislegs kvæðis um „Sléttubarnið“ amer-
j ?^tlr ^race N. Crowell.
^ Ijóðum þeim, er Gísli gaf út í Tímariti Þjó&rœknisfélagsins
lr að bók bans kom út, kennir enn liins sama smekks um
efnisval.
^lestar þýðingarnar eru stælingar, ortar undir lögum. Svo er
Unr «Söngvabrot“ 1931 ( átta stælingar, lög eftir Lassen, Svein-
^°rn Sveinbjömsson, Scbumann, Mozart, Sibelius, Scliubert,
Wennerberg). Svo er og um „Móðir mín“ eftir Vinje, lag eftir
Jj »Vomótt“, stælt eftir W. Kragh, lag eftir Cbr. Sinding,
1939. Þá er „Raf“ eftir H. Draclimann, lag eftir Sinding,
a eru nokkrar tækifærisvísur, þar sem Gísli lætur það eftir
vUl að llea 1 læti dagsins (1943 og 1944). Með þeim mætti ef til
Gí ]• '^a telía rimuna um „Símon á staurnum“ (1948), þar sem
g Vegur enn í knérunn fornkirkjunnar og hindurvitna hennar.
r þá að líta á hin slærri kvæði. Þýðingin „Haustraddir“ eftir
j^^Van Dyke (1919) og fmmkvæðið „Fardagar“ (1922) munu
^ 1 bera menjar dótturmissisins. 1 „Fardögum“ finnst honum
iii ' 8lallur vera á förum áður en liann liafi getað gert mikið
ev * en °ð vista yngri kynslóðina, börn sín, beima. Eftir þetta
i 18 1 þögull þar til kemur að sextugsafmælinu 1936. Þá yrkir
Inikið kvæði, „Áning“, sem lítur bæði fram og til baka.
1 er þetta, sem lýsir honum vel:
Og ævilcið'in öll er hungurvaka,
hið æðsta takniark hennar leit og þrá.