Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 29
ElMREIÐIN VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD 141 aldrei haft tíma til að nema hljómfræði og gengur því illa að raddsetja“. í*órarinn, bróðir Gísla, setti lög við „Sumar á förum“, „Gilsár- U ’ ’3jarmaland“, „Á aldamótum“, „Fardagar“, en Sveinbjörn veinbjörnsson tónskáld við „Móðurmálið“ og Björgvin Guð- ^undsson við „Áin“ (eftir Kingsley). Hér maetti og skrifa langan póst um þýðingar Gísla, en því a sleppt. Má vísa þeim, sem vilja kunna skil á þeim, til rit- °nis Rögnvaldar Péturssonar í Heimskringlu 26. nóv. 1919. 1 'uðbót við það, sem áður er sagt, má þó geta þess, að Gísli þýðir er hin frægu kvæði Kiplings (,,If“) og Jobn McCraes („In , un(iers Fields“), auk yndislegs kvæðis um „Sléttubarnið“ amer- j ?^tlr ^race N. Crowell. ^ Ijóðum þeim, er Gísli gaf út í Tímariti Þjó&rœknisfélagsins lr að bók bans kom út, kennir enn liins sama smekks um efnisval. ^lestar þýðingarnar eru stælingar, ortar undir lögum. Svo er Unr «Söngvabrot“ 1931 ( átta stælingar, lög eftir Lassen, Svein- ^°rn Sveinbjömsson, Scbumann, Mozart, Sibelius, Scliubert, Wennerberg). Svo er og um „Móðir mín“ eftir Vinje, lag eftir Jj »Vomótt“, stælt eftir W. Kragh, lag eftir Cbr. Sinding, 1939. Þá er „Raf“ eftir H. Draclimann, lag eftir Sinding, a eru nokkrar tækifærisvísur, þar sem Gísli lætur það eftir vUl að llea 1 læti dagsins (1943 og 1944). Með þeim mætti ef til Gí ]• '^a telía rimuna um „Símon á staurnum“ (1948), þar sem g Vegur enn í knérunn fornkirkjunnar og hindurvitna hennar. r þá að líta á hin slærri kvæði. Þýðingin „Haustraddir“ eftir j^^Van Dyke (1919) og fmmkvæðið „Fardagar“ (1922) munu ^ 1 bera menjar dótturmissisins. 1 „Fardögum“ finnst honum iii ' 8lallur vera á förum áður en liann liafi getað gert mikið ev * en °ð vista yngri kynslóðina, börn sín, beima. Eftir þetta i 18 1 þögull þar til kemur að sextugsafmælinu 1936. Þá yrkir Inikið kvæði, „Áning“, sem lítur bæði fram og til baka. 1 er þetta, sem lýsir honum vel: Og ævilcið'in öll er hungurvaka, hið æðsta takniark hennar leit og þrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.