Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 99
eimreiðin LULLU 211 En um kvöldið, þegar ég ók þarna fram lijá á ný, heyrði ég aftur kallað til mín frá vegarbrúninni. Börnin voru þama ennþá, eö nú voru þau þreytuleg og dauf í dálkiim. Þau liöfðu víst gert margar árangurslausar tilraunir til þess að selja vegfarend- Um kiðlinginn og vildu nú umfram allt ljúka þessari verzlun ^yrir sólarlag. Þau liéldu kiðling num liátt á lofti, svo að liann sæist sem bezt, en ég var ekki í skapi til þess að stanza og ræða um kaupskap. Eagurinn liafði verið mér langur og erfiður. Ég ók því framhjá °g renndi ekki Iraganum að þessu, er lieim kom, heldur mataðist °g gekk síðan til hvílu. En um leið og ég var að sofna, lirökk eg upp aftur felmtruð. Myndin af börnunum með kiðlinginn liufði nú fengið fast form og stóð mér Ijóslifandi fvrir hugskots- sJonum. Ég settist upp í rúminu óttaslegin, rétt eins og einhver Eefði reynt að liæfa mig. Hvað skyldi verða um litla kiðlinginn, Eugsaði ég, í höndum þessara litlu harðstjóra, sem liöfðu lialdið Eonuni á lofti, á fótunum einum saman, í sólskininu allan dag- Uni. Hann var of lítill til þess að geta gengið sér að mat. Og eg hafði ekið fram hjá honum tvisvar sama daginn, eins og pfesturinn og Levítinn í dæmisögunni, án þess að renna hugan- Uln að honum. Hvar var litla skinnið núna? Eg klæddi mig í skyndi og vakti þjónustufólkið. Ég skipaði n 1 finna kiðlinginn og færa mér hann næsta morgun, ann- ars >rði því sagt upp. Það varð uppi til handa og fóta, jafnvel : fIr’ sem með mér voru í bílnum og höfðu ekkert skeytt um j *ðlinginn eða börnin. Glaða tmiglsljós var um nóttina. Fólkið 11 strax af stað og dreifði sér um nágrennið í fjörugum sam- æðinn um leitina. Ég heyrði, að því varð tíðrætt um brottrekst- rilln, sem vofði yfir, ef kiðlingurinn fyndist ekki. j ^"emma næsta morgun, þegar Farali færði mér inn te, kom j_ lna með honum og bar dálítinn kiðling í fanginu. Þetta var vendýr, og við kölluðum hana Ltdlu, en það þýðir perla á máli Svaheh'-búa. b]Lullu Var þá á stærð við dálítinn kött, með stór, róleg, fjólu- í augu. Fæturnir voru mjóir og fíngerðir og virtust varla þola Vo lpa llennar, þegar liún reis á fætur eða lagðist fvrir. Evrun j^pg^k^nijúF, lul1 a1^ Ffi og hreyfingu, sem engin orð fá lýst. ' ar lsFalt og svart eins og hrafntinna, klaufirnar örsmáar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.